Skírnir - 01.01.1857, Síða 104
106
FRÉTTIR.
Norðurálfan.
HiÖ eldra er tií f. hnm., og landsm. (1853) 35,159; fyrir því
ræöur Hinrekur fursti hinn tuttugasti. Hiö ýngra er 21*/to f. hnm.,
og landsmenn 80,203; fyrir því ræöur Hinrekur fursti hinn fertug-
asti og sjöundi.
41. Rússland. Stjórnandi: Alexander keisari hinn annar.
StærÖ landsins og mannfjöldi í Noröurálfu meÖ Finnlandi og Pól-
verjalandi (1851).............. 100,429} f. hnm. 60,122,669 manns,
í Austurálfu.................. 217.736,} — 5.060,768 —
- Vesturheimi................... 27,247} — 54,000 —
samtals 375,413} f. hnm. 65,237,437 manns.
HöfuÖborg Petursborg, borgarmenn (1852) 532,241; i Moskvu voru
(1850) 373,800. Gríski siöurinn er landstrú, þó fylgja öÖrum siö
9} miljón manna.
42. Sardinía. Stjórnandi: Viktor Emanúel konúngur hinn
annar. StærÖ landsins meÖ Sardínarey er 1,372-j f. hnm. Lands-
menn (1848) 4,916,084. HöfuÖborg Túrín, bæjarmenn 136,849.
43. Saxland. Stjórnandi: Jóan konúngur. Stærö 271£ f.
hnm. Landsm. (1855) 2,039,075. HöfuÖborg Dresden, borgar-
menn 108,732.
44. Saxland-Altenborg. Stjórnandi: Ernest hertogi. StærÖ
24 f. hnm. Landsmenn (1855) 132,990.
45. Saxland-Koborg-Gotha. Stjórnandi: Ernest hertogi
hinn annar. Stærö 36} f. hnm. Landsmenn (1855) 150,878.
46. Saxland-Meiningen. Stjórnandi: BernarÖur hertogi.
StærÖ 45j f. hnm. Landsmenn (1853) 166,364.
47. S axland-Wei mar-Ei senach. Stjómandi: Karl Al-
exander stórhertogi. StærÖ 66 f. hnm. Landsmenn (1855) 263,755.
48. Schwarzborg-Rudolstadt. Stjórnandi Giinther fursti.
StærÖ 17} f. hnm. Landsmenn (1855) 68,974.
49. Schwarzborg-Sondershausen. Stjórnandi: Gúnther
fursti. StærÖ 15} f. hnm. Landsmenn (1855) 61,452.
50. Spánn. Stjórnandi: ísabella drottníng hin önnur. StærÖ
landsins í Nóröurálfu 8,598 f. hnm. Landsmcnn (1819) 14,216,219.
Nýlendur Spánar í öörum heimsálfum eru 5,036 f. hnm. aÖ stærö,
og íbúar 4,286,401. HöfuÖborg MadríÖ, bæjarmenn 260,000.