Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 105
Norf uriílfan.
FRÉTTIR.
107
51. Svíþjób og Noregur. Stjórnandi beggja landanna:
Oskar konúngur hinn fyrsti:
I) Svíþjób. Stærfe landsins 3,868 fersk. sænskar mílur, eba
8,001:j f. hnm. Landsmenn (1850) 3,482,541. Höfubborg Stokk-
hólmur, bæjarmenn (1855) 95,950. Undir Svía konúng liggur
St. Bartholomeusey í Vestureyjum, 3 f. hnm. ab stærb.
H) Noregur. Stærí) landsins 5,7991 f. hnm. Landsmenn
(1855) 1,490,206. Ilöfubborg Kristjanía, bæjarmenn 38,958.
52. Svissland. 22 bandafylki meb þjóbveldisstjórn. Stærb
landsins 7187/io f. hnm. Landsmenn (1850) 2,392,740.
53. T o s k a n a. Stjórnandi: Leópold stórhertogi hinn annar.
Stærb 402J f. hnm. Landsmenn (1855) 1,817,466.
54. Tyrkland. Stjórnandi: Abdul-Medsíd soldán. Stærb
og mannQöldi (1844):
í Norburálfu................. 9,571 f.hnm. 15,500,000 manns,
- Austurálfu................ 31,482 — 16,050,000 —
- Suburálfu................. 44,958 — 5,050,000 —
samtals 86,011 f.hnm. 36,600,000 manns.
Höfubborg Mikligarbur, bæjarmenn 750,000.
55. Waldekk. Stjórnandi: Georg Viktor fursti. Stærb 21'j
f. hnm. Landsmenn (1855) 58,132.
56. Wurtemberg. Stjórnandi: Vilhjálmur konúngur hinn
fyrsti. Stærb 354f f. hnm. Landsmenn (1854) 1,783,967.
Eru þá í Norburálfu 56 þjóbfélög ebur lönd, er hafa ríkisstjórn
sér, en eigi eru svo margir stjórnendur, því stundum er sami mab-
urinn yfirrábandi yfir tveim ebur þrem þjóbfélögum, eins og er Dana
konúngur, Svía konúngur og Niburlanda konúngur. í Norburálfu
eru 3 keisarar, 12 konúngar, 2 drottníngar, 7 stórhertogar, 9 her-
togar, 1 kjörfursti, 8 furstar, 1 landgreifi, borgarríki og þjóbveldi 7,
og svo er páfi ab Rómi og soldán í Miklagarbi. Af löndum þess-
um eru 42 minni en ísland, og 10 mannfærri. Norburálfan er
hérumbil 181,000 ferskeyttar hnattmílur ab stærb (nákvæmar 181,680
f. hnm. meb Grænlandi); en Norburálfubúar nærfelt 270 miljónir
manna (nákvæmar 268,915,000). Greinilegar skýrslur vantar um
trúarbrögb manna, svo ab menn komast nærri ab eins um 215
miljónir manna, hverja trú þeir játi; eru þá 115 miljónir páfatrúar,