Skírnir - 01.01.1857, Qupperneq 108
110
FRÉTTIR.
Suðnrálfan.
6. Súdan efeur Nigritía (Bláland). Stæríi 50,000 f. hnm.
Landsmenn um 10 miljónir.
7. Trípólis. jiab er skattland Tyrkja soldans. Stjórnandi:
Mústafa Núrri jarl. Stærfe 5,000 f. hnm. Landsmenn um 1 miljón.
8. T ú n i s. Land þetta er eigi framar skattgilt Tyrkja sol-
dúni. Stjórnandi: Múdúr. Stærfe 3,710 fersk. hnm. Landsmenn
950,000.
Sufeuralfan er alls um 534,000 fersk. hnattm. afe stærfe og
landsmenn milli 40 og 100 miljóna airtölu. Allt mifebik Sufeurheims
er enn mjög ókunnt; en nú fara þangafe margir til afe kanna landife.
IV.
VESTURÁLFAN.
1. Bandafylkin. þau eru 31 afe tölu, en lönd 4 og 1
hérafe, efeur 36 alls, og þar afe auki 3 lönd ný. Stjórnarskipun:
bandaríki mefe þjófeveldisstjórn, forseti Buchanan. Stærfe landsins
19,987,571 f. hm. Landsmenn (1850) 23,191,876, en nú um
27 miljónir. Stærsta borgin er Nýja Jórvík, bæjarbúar 624,000.
2. Mifefylkin. þau eru 5 afe tölu, og öll þjófestjórnarfylki.
I. Guatemala. Forseti Bafael Karrera. Stærfe 3062 f. hm.
Landsmenn (1852) 970,450.
II. San Salvador. Forseti Rafael Kampo. Stærfe 380 f.
hm. Landsmenn 394,000.
in. Hondúras. Forseti er enn ókosinn. Stærfe 930 f. htn.
Landsmenn 358,000.
IV. Nikaragúa. Landstjóri Rívas. Stærfe 1677r en mefe Mosk-
vitalandi er þafe 3000 f. hm. Landsmenn 260,000, Moskvitar
rúmar 8000, alls 268,000.
V. Kosta Ríka. Forseti Jóan Rafael Móra. Stærfe 746 f.
hm. Landsmenn 215,000.
3. Mexíkó. þafe er og bandaríki og þjófeveldi afe nafni.
Stjórnandi: Komonfort hershöffeíngi. Stærfe 40,315 f. hm. Lands-
menn (1850) 7,485,205,