Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 109
Vesturálfari.
FRÉTTIR.
111
4. Nýja Granada'. þjóbveldi, forseti Jósef de Obaldia.
Stærb 24,535 f. hm. Landsmenn 2,363,054.
5. Venezuela. Lýbveldi, forseti: Monagas. Stærb 20,097
f. hm. Landsmenn (1851) 1,356,000.
6. Ecuadór. þjóbveldi, forseti: Urbina. Stærb 13,421
f. hm. Landsmenn 665,000, og 2000 þrælar ab auki.
7. Perú. þjóbveldi, forseti: Castilla. Stærb 23,941 f. hm.
Landsmenn alls meb Indum (1852) 2,106,492.
8. Bolivía. þjóbveldi, forseti: Cordova. Stærb 22,410
f. hm. Landsmenn (1855) hvítir 1,650,000, en meb Indum alls
2,326,126.
9. Kili. þjóbveldi, forseti: Don Manúel Mont. Stærb 11,772
f. hm. Landsmenn (1855) 1,439,120.
10. Silfurlöndin. Tólf bandafylki meb þjóbveldisstjórn.
Forseti: Urquiza. Stærb 28,270 f. hm. Landsmenn (1855)
1,100,000.
11. Buenos Ayres. þab er frjálst þjóbríki, abskilib frá
Silfurlöndunum síban 1853. Stjórnandi: Obligado. Stærb alls
52,300 f. hm., en ab eins 4,385 f. hm. byggbar. Landsmenn
(1854) um 350,000.
12. Brasilía. Keisaradæmi; stjórnarskipun: takmarkab ein-
veldi. Stjórnandi Pétur keisari annar. Stærb 147,624. Lands-
menn (1851) 6,073,000.
13. Paraguay. þjóbríki, forseti: Lopez. Stærb 3600 f.
hm. Landsmenn 1,200,000.
14. Uruguay. þjóbríki, forseti: Pereira. Stærb 4900 f. hm.
Landsmenn (1855) 150.000.
15. Haiti. Vesturhluti eyjarinnar St. Domingo er keisaradæmi;
Fástin keisari hinn fyrsti. Stærb 558 f. hm. Eybúar 560,000.
16. Haiti. Austurhluti ebur spánski hluti eyjarinnar St. Do-
mingo er þjóbveldi; forseti: Alfan (?). Stærb rúmar 810 f. hm.
Eybúar 200,000.
i) A tanganum milli suíiur- og norburhluta Vesturheims, þar sem Iönd
Nýja Granada liggja, hófst 1855 ríkib Panama; landsmenn eru 138,308,
en stjórnandi Justo Arosemena.