Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 112

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 112
114 FRÉTTIR. Viðbætir. og framfylgir |)ví. Blab Fjallsynnínga, uL’Univers”, hefir nú gjörzt næsta skorinort viö Napóleon og Frakka stjórn, og margir prestar í Parísarborg, og mebal þeirra hiríiprestur keisarans, eru oríinir átölusamari um óhóf borgarmanna og a&ra ósifiu, en vani hefir verib ab undanfornu. Heimulegu felögin eru og framar venju at- gjörfcasöm í Parísarborg, er af því má ráfca, afc sífelt er verifc afc taka menn höndum og setja í varfchöld fyrir þær sakir, afc þeir hafi illt í huga gegn stjórninni. Allt þykir afc því stefna, afc um stjórn Napóleons megi segjar „flýtur á mefcan ekki sökkur”. A Englandi hafa þau tífcindi orfcifc, afc þíng Engla var rofifc, og kosníngar hafa fram farifc afc nýju. þetta bar svo til. í vetur lentu Englar í ófrifci vifc Kínverja; en þafc atvikafcist þannig. Kín- verjar hafa jafnan fyrirmunafc öfcrum þjófcum afc koma til landsins til afc eiga kaup vifc landsmenn, þó eru fimm hafnir, er Norfcur- álfubúar mega koma til. Kanton er ein af höfnum þessum; hafa Englendíngar fengifc leyfi til afc sigla þangafc og verzla, og er þar um gjörfcur samníngur milli þeirra og Engla, hafa þó Kínverjar jafnan amazt vifc kaupskap Engla og einatt bekkzt til vifc þá. þafc hefir verifc vani, afc ýms skip fengi leyfi hjá Englum afc mega bera merkisblæju þeirra á siglíngum sínum fyrir Kinlands ströndum, hafa þau þá notifc verndar og réttinda Engla alla þá stund, er þau báru merki þeirra. Eitt af skipum þessum hét uArrow” (Ör). Einhverju sinni bar svo til, afc Kínverjar komu afc skipinu, og heimtufcu af skipverjum afc þeir seldi sér í hendur nokkra kínlenzka menn, er þar voru á skipi, og báru þafc fyrir sig, afc frændi einn þessara manna væri saka- dólgur Kínverja, og vildi þeir því hafa hendur yfir frænda hans. Skipverjar synjufcu þessa, slóst þá í illdeilur mefc þeim og bardaga; lauk svo, afc Kínverjar tóku mennina og héldu mefc þá til lands, en Englendíngar báru sig upp um þetta vifc Jón Bowring, höfufcs- mann ensku stjórnarinnar í Kína. Jón Bowring heimtafci bætur af Yeh, jarli efcur sýslumanni Kínverja í Kanton, en hann svarafci eigi nema illu einu um. En er þeir höffcu skrifazt á um stund, og Jón sá, afc hann fékk enga vifcreisn í þessu máli, hóf hann ófrifcinn; hefir hann mefc afcstofc Seymours, skipalifcsforíngja Engla, tekifc nokk- um hluta bæjarins í Kanton; situr hann nú þar og bífcur lifcs heim- anafc frá Englandi. Yeh þessi, er fyrr var getifc, er hinn grimm-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.