Skírnir - 01.01.1857, Síða 113
Viftfo.Ttir.
FRÉTTIR.
115
asti mannhundur, og er sagt, aS hann hafi alls látih drepa um
10,000 landsmanna sinna mefe ýmsum hætti. þá er ófriburinn hófst
vife Englendínga, lagfei hann mikife. fé til höfufes hvers Englendings,
ef hann næfeist og yrfei fenginn sér í hendur. þafe var og eitt af
tiltækjum Kínverja, afe |)eir blöndufeu eitri í braufe þafe, er borife
var á borfe fyrir Englendinga; þó varfe þeim eigi mikife mein afe
slíku svikræfei og ódæfeuskap Kínverja. Englar bjófea nú út leifeangri
á hendur Kínverjum, og ætla afe láta skrífea til skarar mefe þeim,
þó þeir eigi þar vife allmikinn lifesmun, þar sem Kínverjar eru 350
miljóna afe tölu, efeur enn fleiri. Tíminn verfeur afe ráfea úr því,
hvort Englum verfei sigurs aufeife og fái inngöngu í „hife himneska
ríki”: Kínland, er Kínlendíngar svo kalla.
Nú víkur sögunni heim aptur til Englands. Nokkra stund
haffei horife á flokkadrætti i málstofunni gegn Palmerston; helztu
mótstöfeumenn hans voru þeir: Gladstone, Cobden og Disraeli; en
er umræfeurnar hófust um kínverska málefnife, þá lögfeust allir þessir
menn á eitt, og fengu því framgengt, afe máistofan áleit mefe litl-
um atkvæfeamun, afe næg ástæfea heffei eigi verife til afe hefja ófrife
þenna. Menn þessir báru þafe fyrir sig, afe Arrow heffei eigi þá
haft leyfi til afe bera enskt skipsmerki, heldur heffei frestur sá verife
útrunninn; þeir átöldu og Jón Bowring harfelega um þafe, er hann
heffei eigi afstýrt styrjöld þessari. Palmerston varfei afeferfe Jóns
Bowrings og stjórnarinnar mefe hinni mestu mælsku og spakleika;
sagfei hann mefeal annars, afe þafe stæfei í rauninni á minnstu, hvort
frestur skipsins heffei þá verife á enda efeur eigi, heldur varfeafei hitt
mestu, afe Kinverjar heffei farife afe skipverjum mefe heiptarhug þeim,
afe taka af þeim mennina og brjóta þannig helgi merkisins, er af
því væri ljóst, afe Kínverjar heffei séfe, afe skipife bar enskt merki,
og þeir heffei eigi vitafe betur, en afe þafe heffei heimild til afe bera
þafe. En þrátt fyrir mælsku Palmerstons, bar hann þó lægra hlut í
þessu máli, og átti þá um tvo kosti afe velja, annar var sá, afe fara frá,
en hinn, afe fá drottníngu til afe rjúfa þingife, og þann kaus Palmer-
ston. Kosníngum er afe eins ólokife; en þafe verfeur séfe á kosníngum
þeim, sem lokife er, afe Palmerston mun verfea aflameiri á næsta þíngi,
en hann hefir verife enda nokkru sinni áfeur, þvi hann er hinn vin-
sælasti mafeur, sem nú er uppi á Englandi. þafe er ætlun manna,
8'