Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1857, Síða 113

Skírnir - 01.01.1857, Síða 113
Viftfo.Ttir. FRÉTTIR. 115 asti mannhundur, og er sagt, aS hann hafi alls látih drepa um 10,000 landsmanna sinna mefe ýmsum hætti. þá er ófriburinn hófst vife Englendínga, lagfei hann mikife. fé til höfufes hvers Englendings, ef hann næfeist og yrfei fenginn sér í hendur. þafe var og eitt af tiltækjum Kínverja, afe |)eir blöndufeu eitri í braufe þafe, er borife var á borfe fyrir Englendinga; þó varfe þeim eigi mikife mein afe slíku svikræfei og ódæfeuskap Kínverja. Englar bjófea nú út leifeangri á hendur Kínverjum, og ætla afe láta skrífea til skarar mefe þeim, þó þeir eigi þar vife allmikinn lifesmun, þar sem Kínverjar eru 350 miljóna afe tölu, efeur enn fleiri. Tíminn verfeur afe ráfea úr því, hvort Englum verfei sigurs aufeife og fái inngöngu í „hife himneska ríki”: Kínland, er Kínlendíngar svo kalla. Nú víkur sögunni heim aptur til Englands. Nokkra stund haffei horife á flokkadrætti i málstofunni gegn Palmerston; helztu mótstöfeumenn hans voru þeir: Gladstone, Cobden og Disraeli; en er umræfeurnar hófust um kínverska málefnife, þá lögfeust allir þessir menn á eitt, og fengu því framgengt, afe máistofan áleit mefe litl- um atkvæfeamun, afe næg ástæfea heffei eigi verife til afe hefja ófrife þenna. Menn þessir báru þafe fyrir sig, afe Arrow heffei eigi þá haft leyfi til afe bera enskt skipsmerki, heldur heffei frestur sá verife útrunninn; þeir átöldu og Jón Bowring harfelega um þafe, er hann heffei eigi afstýrt styrjöld þessari. Palmerston varfei afeferfe Jóns Bowrings og stjórnarinnar mefe hinni mestu mælsku og spakleika; sagfei hann mefeal annars, afe þafe stæfei í rauninni á minnstu, hvort frestur skipsins heffei þá verife á enda efeur eigi, heldur varfeafei hitt mestu, afe Kinverjar heffei farife afe skipverjum mefe heiptarhug þeim, afe taka af þeim mennina og brjóta þannig helgi merkisins, er af því væri ljóst, afe Kínverjar heffei séfe, afe skipife bar enskt merki, og þeir heffei eigi vitafe betur, en afe þafe heffei heimild til afe bera þafe. En þrátt fyrir mælsku Palmerstons, bar hann þó lægra hlut í þessu máli, og átti þá um tvo kosti afe velja, annar var sá, afe fara frá, en hinn, afe fá drottníngu til afe rjúfa þingife, og þann kaus Palmer- ston. Kosníngum er afe eins ólokife; en þafe verfeur séfe á kosníngum þeim, sem lokife er, afe Palmerston mun verfea aflameiri á næsta þíngi, en hann hefir verife enda nokkru sinni áfeur, þvi hann er hinn vin- sælasti mafeur, sem nú er uppi á Englandi. þafe er ætlun manna, 8'
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.