Skírnir - 01.01.1857, Page 114
116
FRÉTTIR.
Yiöbætir.
a& kvatt verfci til þíngs fyrst í maímánufci, en þíngiS standi skamma
stund.
þ>ess er getiij aí) framan, afe þíng Slésvíkínga neita&i ab jafna
niþur á landsmenn tillagi því, er Slésvík á ab greiþa eptir fjárhags-
lögum alríkisins. Nefnd sú, er skipufe var í málib, neitafei því afe
vísu, afe þeir væri skyldir til afe jafna nú tillaginu nifeur, eptir því sem
málife væri vaxife, en stúngu þó jafnframt uppá nýjum skattalöguni
til afe gjalda tillag þetta eptir. þessi uppástúnga nefndarinnar var
samþykkt á þínginu mefe 23 atkvæfeum gegn 15, sem fyrr segir.
Skömmu sífear var gengife af þíngi. Nú hefir stjórnin danska tekife
þafe ráfe, afe skipa skattheimtumönnum sínum afe jafna tillaginu nifeur
á menn, eptir tilskipun þeirri, er um þafe var gjörfe 19. desember
1855. Tillag Slésvíkínga fyrir 1857 skal heimtafe nú í apríl, en
fyrir 1858 í janúar afe ári komanda. Ekki hefir enn frétzt neitt um
þafe, bvernig skattheimtan gangi.
Stjórnin danska hefir nú loksins svarafe bréfum Prússa og Aust-
urríkismanna, sem fyrr er getife, og hefir reynt til afe réttlæta afe-
ferfe sína. Ekki er enn mefe öllu víst, hvort þeir muni svara dönsku
stjórninni aptur, efeur ])eir beri málife svo vaxife undir bandaþíng
þjófeverja; en hitt þykir víst, afe þeir hafi gefife Dönum þriggja
vikna umhugsunartíma, og komi þá eigi neitt afegengilegt bofe fram
af hálfu Dana, verfeur málife afe öllum likindum lagt til banda-
þíngsins. Um leife og danska stjórnin sendi Prússum og Austur-
ríkismönnum bréf sitt, ])á ritafei hún erindrekum sínum í Frakk-
landi, Lundúnum og í Svíþjófe um ])afe mál, og beiddist ásjár stjórn-
endanna. þafe er og enn óvíst, hvernig þeir muni taka í þetta
mál, því bæfei Danir og eins þjófeverjar segja hvorir um sig, afe
Frakkland og Rússland sé á sínu máli, en báfeir játa þeir, afe Englar
sé enn óráfenir. þafe er vili Dana, aö málife verfei þegar lagt í
gjörfe meginríkjanna, en þjófeverjar vilja, sem vife er afe búast,
vera einir um hituna vife Dani, og segja þeir, afe málife komi eigi
öferum vife en þýzka sambandinu og Dönum/ — Annafe bréf hefir
og danska stjórnin látife ganga um mefeal erindreka sinna í útlönd-
um; bréf þetta er dagsett 20. febrúar, og er merkilegt fyrir þá
sök, afe stjórnin ber þar af sér skýrt og skorinort, afe hún hafi