Skírnir - 01.01.1865, Side 7
England.
FRJETTIR.
7
á þinginu og haft það fram, er fieim hefir veriS mest a8 skapi,
}>ó stjórnin hafi til jpessa gengizt lítif) fyrir fortölum friSarvina,
aS f)ví snerti tilkostnaS til kastala á ströndum, herskipastöSva og
flota, veit hún fió, aS friSurinn er allri alþýSu manna kærastur,
og a8 sjer verður JiaS eigi ámælissamt til lengdar, fó hún hafi
synjaS öSrum vopnafulltingis, ef hún hefir um leiS stýrt fyrir stór-
vandræSi. Á Jetta munu ráSherrarnir hafa litiS í danska málinu,
og helzt þykjumst vjer sjá líkur til, a8 þeim hafi veriS þaS staS-
ráSiS frá öndverSu, aS láta hjer skeika aS sköpuSu, hvaS sem
yrSi, heldur en aS leggja sverS Englands eSur afla Dana megin
til munar. AS vísu hafa menn leitt ýmsum getum um hug þeirra,
Jegar þaS varS bert, aS jjýzku stórveldin ætluSust eigi til minna,
en leysa öll hertogadæmin undan yfirráSum Danakonungs. Sumir
segja, aS j>eir hafi í fyrra vor reynt aS hinda Frakkakeisara 1
lag meS sjer til vopnafulltingis, og þaS hafi veriS aSalerindi
Clarendons lávarSar, er hann var sendur á fund keisarans. J>aS
er og mælt, a<5 keisarinn þegar hafi tekiS J>ví máli j>vert, J>ví
hann hafi grunaS Breta um, aS fieir myndi ætla honum mestan
starfann á meginlandinu, en unna honum Jjó eigi jjeirra launanna
fyrir, er honum helzt hugnaSist (Rínargeirinn). j>etta er líkindum
næst; J>ví síSar kom JpaS fram í svörum frakknesku stjórnarinnar,
er bjer er á vikiS (sbr. Frakklandsjjátt). — Vjer skulum nú segja
frá afdrifum málsins í höndum ensku stjórnarinnar, og síSan greina
J>aS helzta til af jjeim rökum, er ráSherrarnir eptir á færSu fram
fyrir atferli sínu. Vjer gátum Jjcss í fyrra, aS Bretum tókst
loksins aS koma saman friSarfundi í Lundúnaborg. J>eir höfSu
ætlaS sjer aS fá hina til aS játa Lundúnaskrána sem grundvallar-
mál fundarins, en viS þaS var ekki komanda. Allt fyrir jþaS
hjeldu Danir og sumir fleiri, aS þeir myndi halda í hana sem
lengst. En þegar í öndverSu fundarins sáu þeir, aS kröfur hvorra-
tveggju fóru svo fjarri, aS vart myndi saman draga, og svo voru
þar fleiri á fundinum, en fulltrúar þjóSverja, er svo litu á máliS,
aS en gamla skipun hefSi dregiS til ófriSarins, og því myndi þaS
sízt hlýSa, aS reisa hana viS aS nýju. J>etta olli, aS Bretum
varS laushaldnara á skránni, en ráS var fyrir gjört. J>jóSverjar
heimtuSu Sljesvík alla meS hinum hertogadæmunum, og Dönum