Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1865, Blaðsíða 106

Skírnir - 01.01.1865, Blaðsíða 106
106 FRJETTIR. Grikkland. ýmsa fjarlæga staSi í ríkinu, og skyldu þeir njóta þar griSavörzlu brezkra konsúla. G rikkland. Efniságrip: Rá%herraskipti j þingsennur; umræbum lýkur; ríkislögin. Jónar. Kjarkbragb Georgs konungs. J>ar var lokið frásögnum í fyrra, er Kanaris var oröinn for- mabur ráSaneytisins. SíSar fjekk hann þeim forstöSuna, er Balbi heitir og hjelt stjórn sjóvarna, en hefir nú apt.ur tekiS viS for- sætinu. Tilbreytni skemmtir, segir látínskt máltak, og má þaS meS sanni segja um Grikki, a8 þeim hefir eigi þurft aS leiðast langlífi ráSaueytanna, sí8an Otta konungur var rekinn frá ríki, því á þessu bili hefir sextíu og þrysvar sinnum veriS breytt til um ráíherra. Hinn ungi kcnungur hefir í mörgu mátt kenna á því, hver vandatign þa8 er a8 vera konungur á Grikklandi. J»ó þa8 sje eigi me8 sældinni út tekið (sem menn segja), a8 hafa hjer völd e8a stjórnarmetorS, renna svo margir í köpp um þetta hnoss og sækjast eptir með svo miklum ákafa, a8 þeim er eigi látií eira, er hljóta, en hver þykist hinum fullsnjallari, er þeir eiga a8 vinna saman ab þörfum ríkisins. Grikkjum fer í því líkt for- fe8rum sínum, a8 þeim ver8ur vanstillt um þa8, er til frelsis horfir, a8 eigi ver8i a8 offrelsi og sundurleitni. Umræ8urnar á þjóSf'und- inum voru opt meS því móti, sem þar væri or8hákar og sleitu- garpar saman komnir, en eigi ráSsvinnir og hollir þjóSfulltrúar1. J>eir gjör8u jafnan mestan óróa á þinginu, er á8ur höf8u or8i8 a8 láta völdin, og var Bulgaris helzt fyrir þeim. Stundum var8 svo miki8 háværi, a8 enginn heyr8i annars mál, en þeir Bulgaris höf8u jafnan stefnt til ábeyrendóm af sínum flokki til a8 gjöra sem mestan róm a8 þeirra tölum, en óhljóS gegn hinum, er voru stjórnar- megiu. J>eir (Bulgar.) höf8u í fyrstu komi8 þeim manni fram til forsætis á þinginu af sínum flokki, er Deligeorgis heitir. Seinna *) Hvernig hver vandabi öbrum orbin má sjá af einu dæmi: Saxipolos, prófessor frá háskólanum í Aþenuborg, mælti til þess er Pets- alis heitir og hefir verib dómsmálaráfeherra: „þegi þú! ef allt færi met feldi ættir þú ekki ab sitja hjer, heldur á ötrum stab, því eigi er sá glæpur nefndur í sakabálki vorum, ab þú hafir eigi framit”.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.