Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1865, Blaðsíða 3

Skírnir - 01.01.1865, Blaðsíða 3
England. FRJKTTIR. 3 E n g 1 a n (I. Efniságrip: Afskipti Breta af danska málinu; friíiarfundurinn í Lundúnum ; atreií) gegn stjórninni í málstofunum og svör hennar, m. fl. Um þingmál, fjárhag og flota. Bahmullaratvinna; Verkmanna- brögt) (SíriAes). Frá Irum. Kaþólska; ný munkaregla. Frá Indlandi; vihureign vií) Bhutans konung; byljavetur. FráEyja- álfunni. Frá Kanada; rígur meí) Bretum og Vesturheims- mönnum. Látnir menn. (íþar er enginn kenndur, sem hann kemur ekki,” segja menn, og má kalla, a8 þeir hafi hollræbi orStaksins sjer fyrir augum, er halda fram og fylgja þeirri reglu vorra tíma, er kennd er vi8 íhlutunarleysiS (hlutleysi eSa hlutleysisregla — Non-Intervention). En hún er sú, að allir útífrá sitji þar hjá, er ríkjum lendir saman í styrjöld, eSa róstur hefjast innanlands, unz úr slítur eptir afli og auSnu. Reglan er aS vísu eigi eldri en síSan leiS stríSiS á Italíu, en hefir þótt vel gefast, j>eim einkanlega — sem von er — er hafa haft hennar helzt not. Hennar nutu ítalir á Púli og í Ro- magna, Rússar á Póllandi og nú fyrir skemmstu pjóSverjar í viS- skiptunum viS Dani. Hennar njóta og allir, er fyrir friSinn firrast mannamissi og fjárlát, en hvorttveggja er stríSunum samfara, og viS hitt má eigi dyljast, aS hún kemur öllum siSuSum þjóSum aS haldi, þar sem verzlan og viSskipti þeirra raskast aS sama hófi, sem fleiri eSa voldugri ríki láta bendlast í ófriSinn. J>ó er von, aS þeir líti öSrum augum á regluna, er hennar vegna verSa aS gjalda mikiS afráS eSa sæta þungum og grimmilegum kostum. J>eim þykir svo, sem hin voldugri ríki sýni í því mesta ódrengskap, er þau leyfa hinum aflameiri aS leika þá hart og misþyrma þeim, er lítiS eiga undir sjer, hvernig sem misklíSamálin eru vaxin frá upphafi; þeir segja, aS stóreflisþjóSunum gangi eigi gott eitt til, og þær myndi eigi svo friSarfúsar, ef um eigin hag væri aS vjela. Til þessa mun mikiS haft, en hitt er mála sannast, aS stórveldin hafa opt látiS sín svo viS getiS þjóSamál, aS þeir sem liSþurfa voru ætluSust þar til fulltingis, er engar komu framlögur fram, er á skyldi reyna. Vjer höfum sjeS í uppreistarmáli Póllend- inga, hve affarasnauS og affaraill afskipti stórveldanna urSu fyrir ena vesölu þjóS, og víst má hún nú æskja, aS þau hefSi aldri 1*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.