Skírnir - 01.01.1865, Page 80
80
FRJETTIR.
PýzkaUnd.
keisavanum, og má vera, a8 þeim hali samizt nokkuS um þetta
mál; en sumir hafa fleygt því, a8 keisaranum mj'ndi líka þaS hezt,
ef Prússar hjeldi nú stefnunni og ljeti til skarar skríSa meS þeim,
er standa í gegn þeirra ráSum á þýzkalandi. þeir hafa hjer hafiS
stórræSi og standa enn vel aE vígi, en saga þeirra ber þeim þann
vitnisburS, aS þeir haii stundum til einkis sparazt; og má vera
aS enn komi a<5 því, og þeir heldur kjósi aS hafa ráS Hákonar
jarls, en „leggja meS úvirSing” mikilræSin, sem hann komst aS
orSi.
Yjer höfum sýnt á undan, aS stjórn Prússakonunga hafi ætlaS
sjer aS hafa fleiri en einn í högginu, er hún ynni Dönum aS
fullu, en hún mun um leiS hafa hugsaS til þess óvinar, er hún
lengi hefir brotiS bág viS, og er sá innanríkis: þing Prússa eSur
þeir á fulltrúaþinginu, er hafa kvazt þess rjettar, sem slík þing
hafa, þar er þingstjórn fer aS rjettu lagi. Yjer höfum og sagt af
þingbrösum Prússa undanfarin ár, og getiS þeirra mála er einkan-
lega hafa orSiS aS ágreiningi meS fulltrúunum og stjórninni, en
þau eru fjárhagsmáliS og herskipunin. SíSan 1862 hefir stjórnin
kvatt og neytt skatta án þinglofa. Hún og konungurinn segja þaS
samkvæmt rjettum skilningi grundvallarlaganna, aS fulltrúaþingiS
hafi eigi meiri rjett til aS ákveSa fjárreiSur og skatta en herra-
þingi?, en fjárneyzlan sje lögmæt, er herraþingið og konungurinn
eru samkvæSa um þa8 mál. Hún segir og, aS konungur Prúss-
lands sje herdrottinn lands síns að rjettu lagi (Kriegsherr), og þaS
sje því sjálfsagt, aS þingin veríi aS kveSajá vi8 hans fyrirmælum
um skipun hersins. FulltrúaþingiÖ hefir eigi vilja8 fallast á
þessar kenningar, en stjórnin mun hafa haldiS, a8 mótstöSuflokkurinn
myndi nú au3sveig8ari til samþykkis e8a deigari til mótspyrnu,
er herinn hef8i framiS svo mikil afreksverk, konungurinn og stjórnin
auki8 sæmdir og frama ríkisins, en hafa stýrt svo vel fjármál-
unum, a8 afgangurinn af ríkistekjunum má vinnast til alls þess
kostnaSar, er strí8i8 olli. Hún hefir sjálfsagt gjört rá8 fyrir, a8
fufltrúunum myndi finnast því meira um framaverk stjórnarinnar
og konungsins, sem þeir sjálfir máttu sjer ekkert eigna, en höf8u
synja8 stjórninni alls þess li8s er hún beiddist, t. d. samþykkis
um fjárlán (í fyrra 22. janúarmán.). E8ur me8 ö8rum or8um: