Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1865, Blaðsíða 156

Skírnir - 01.01.1865, Blaðsíða 156
156 FRJETTIR. Bandnríkin. heyrt enn neitt greinilegar af Jjví sagt. Á un^anhaldinu rjezt Sheri- dan á Lee hjá Burkersville, bæjarþorpi er svo heitir, og felldi enn af honum marga menn, en handtók íimm hershöfSingja, og var Ewell í þeirra tölu. Eptir þetta baS Grant Lee aS gefa upp vörn og spara líf manna sinna, og tók Lee uppgjafarkostunum 9da dag aprílmán. Öll vopn skyldu fram seld, en fyrirliSar máttu halda sverSum sínum. Allir skyldu vinna særi aS því, aS berjast aldri framar gegn Bandaríkjunum, og meS þessu skilyrSi skyldi þeim frjálst um heimför og vís griS, hvar sem þeir kysi aS vera. J>á er Lee gekk á hönd, hafSi hann eptir sögnum eigi meira en 25 þúsundir manna. — Mobile er enn óunnin, en síSustu fregnir sögSu, aS foringi setuliÖsins hefSi þegar leitaS samninga um griðakosti. Lincoln var í herbúSum Grants, er sigurinn var unninn, en sigurfregnin var öllum mikill fagnaSarboSskapur í NorSurríkjunum. í öllum stórborgum var haft svo viS sem á stórhátíSum og í Washington töluSu ráSherrarnir til lýSsins um þau umskipti er orSin voru. J>a8 var sumt í máli Sewards er þótti kýmni blandiS og mönnum varS minnistætt, en eigi fyrir þá sök aS eins. „HvaS á jeg aS segja viS Frakkakeisara?”, sagSi hann; (þá æptu sumir: 1(aS menn hans verSi sem fyrst á burtu úr Mexico!”). (1Jeg ætla aS segja honum, aS hann geti á morgun fariS til Richmonds, og sótt tóbakiS sitt, er svo lengi hefir veriS inni teppt, ef uppreistar- mennirnir eru eigi búnir aS reykja þaS. Russel lávarSi ætla jeg aS segja, aS nú sje þó von, aS enskum kaupmönnum megi skiljast, hvort sú baSmullin muni eigi miklu ódýrri, er þeir eignast meS löglegu móti, aS óbrugSnum einkamálum og skildögum, er gjörSir eru viS Bandaríkin, en hin, er þeir komast yfir fyrir aSskot skútna sinna fram hjá varSskipum vorum. Jeg þarf ekki aS minnast hins viS hann, aS þetta striS er háS fyrir frelsi, þjóSarforræSi og mannrjett, en eigi af drottnunargirni, og England má halda Kanada meS óröskuSum eignarrjetti, svo lengi sem þaS gætir sanns og rjettar viS Bandaríkin, og nýlenda þeirra kýs heldur aS lúta valdi ennar hágöfugn Engladrottningar, en aS ganga i lög meS oss”. J>essi fögnuSur skyldi snúast í sorg áSur nokkurn varSi. 14da dag aprílmán. aS kveldi sótti Lincoln sjónarleik meS konu sinni. AS elleftu stund hálfliSinni skauzt ókunnugur maSur inn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.