Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1865, Blaðsíða 162

Skírnir - 01.01.1865, Blaðsíða 162
162 FI;JETTIR. Suðuráifa. mikil umskipti á öllum bæjarbrag, aS t,e'm l>ykir, sem þeir sje í einhverri NorSurálfuborginni staddir, er jpeir nú litast l>ar um, en J>ær hafa J>ó til skamms tima haft mikinn keim af borgum Asiumanna, einkanlega hin síSari. Nú eru Jiar komin fögur stræti, stjettalögð, brenniloptslýsing, neyzluvatnsvirki í tilbúð og fl. Jpessh. J>aS var mjög oröaS til nýlundu, er jarlinn i fyrra hjelt dansleika viS hirS sína, eptir si? NorSurálfuböfSingja, en konum Tyrkja og Egypta var hleypt til þeirrar skemmtanar utan blæju, og dönsuSu þær eigi síður viS kristna menn en sina samtrúendur. — Suez- skurSinum miSar jafnt áleiSis, og ávallt aukast vonir manna um, aS þetta mikla verk vinnist um síSir. Jarlinn hefir mjög stutt aS þessu fyrirtæki og vilnaS hlutbrjefa fjelaginu í mörgu; en hann hefir eigi veriS hjer einn um ráSin, því til alls þess, er hann hjet, hefir hann og fjelagiS orSiS aS fá lof Soldáns í MiklagarSi. Hjer hefir opt fyrir staSiS, því Englendingar hafa stælt Soldán upp móti skurSinum, og tjáS honum, aS vald hans á Egyptalandi myndi fyrst af öllu um bann á burt fljóta, og aldri aptur hverfa. Palmerston hefir veriS hinn móthverfasti í þessu máli, en Glad- stone og „Manchestermenn” (formælismenn verzlunar og friSar) hafa veriS því fylgjandi. Tunis. Uppreistin er hófst í fyrra móti (lBeyinum” sakir nýmæla hans í lögum eptir háttum kristinna þjóSa og jafnframt af áþyngdum skattanna, hjelzt meS köflum allt sumariS, en nú er kallaS, aS friSur sje á kominn og uppreístarmenn hafi gengiS á hönd aptur, enda biSu þeir mikinn ósigur í haust eS var. þess er eigi getiS, aS jarlinn hafi heitiS neinu um þaS, er þeir vildu fram hafa, sem var: aS breyta ríkislögunum, mínka skattana og víkja kristnum mönnum (Grikkjum) og öSrum aSkomnum (t. d. Tscherkessum) úr embættastöSu. Marokko. Eptir stríSiS viS Spánverja hafa samgöngur og viSskipti NorSurálfubúa viS þetta ríki fariS vaxandi, en Soldán eSa keisari þess varS aS heita þeim öllum griSlandi og friSarvist, er þangaS sækti. þar búa margir GySingar, og var tilskiliS um fullt frelsi og ýms rjettindi þeim til lianda, en áSur höfSu þeir mátt sæta hörSum kostum. Margt hefir misjafnt veriS efnt af því er heitiS var, en sendiboSar og konsúlar NorSurálfuríkja hafa eigi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.