Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1865, Page 86

Skírnir - 01.01.1865, Page 86
86 FIiJETTIR. Pýzknland. rjett a8 skipa um hag verkiSnamanna til frelsis, en þá yr8i þess ab gæta, a8 þeir yr8i nokkru nær en fyrr og eigi meS öllu háSir auSmönnunum. Uppástungan gekk fram á þinginu, en ráSherr- arnir lögíu fátt til umræðunnar, og sögðu sjer skyldi annt um a8 taka þetta mál svo til greina, a8 þeim kæmi til gagns og nota, er mest þarfnaSist umhótanna. En þess má geta hjer, aS fjöldi verkibnamanna hefir í vetur gengiS frá vinnustarfa og þótt sjer mishoSiS í laununum. þeir hafa og átt me8 sjer marga málfundi og jafnan lýst yfir óþykkju sinni um aðgjöriMr framfarafiokksins á þinginu og kallað hann miSiungshollan sínu máli. SkorinorSara var a8 þessu kveðið á almennum verkmannafundi í FrakkafurSu (20. fehr.). þar voru allir á einu máli um þa8, aS framfaramenn á þinginu í Berlínarborg hefSi meí öllu brugðizt iSnaSarstjettinni og hennar rjetti; kenningar þeirra um samtakafrelsi væri vettugi viríandi, þar sem þeir, sjálfum sjer til mestu mínkunar, heföi hleypt úr einu höfuSboSoröi frelsisfræSanna: almennum kjörrjetti. í virSingar skyni viS Grabow fyrir frammistöSuna á þinginu hafa Kölnarhúar sent honum kórónu úr silfri, og er þetta grafiS á: sá stendur á sigurbjargi, heiSursbjargi, er stendur á hellubjargi rjettarins. þaS kalla þjóSverjar þegnkrýning. þá er uppreistin stóS á Póllandi, fóru margir frá Posen til liSs viS hræSur sína og komust fram hjá vörSum Prússa. Stjórnin setti landiS í hervörzlur og ljet rannsaka vandlega um öll samtök, en lögvörzlumennirnir fundu í hirzlum eins lends manns, er Dzialinski heitir, hlöS meS nafnastúfum (aS því ráSiS var) og sundurlausum bókstöfum. BlöSin voru send til Berlínar, en þar voru menn, er kunnu aS lesa í máliS og ráSa allt til nafna og greina. Eptir þessu og fieiri áþekkum líkurn var boSiS aS höndla fjölda manna og hafa þá til Berlínar. þar hafa þeir setiS. síSan í varShaldi og veriS hafSir fyrir prófum og ákærum. Sumir játuSu þaS, aS þeir hefSi veriS í nefndum, er stóSu fyrir samtökum um liSveizlu viS Pólverja, en færSu um leiS fram brjefleg skilríki fyrir, aS nefndirnar hefSi skiliS þaS til viS uppreistarstjórnina, aS engum vandræSum yrSi snúiS Prússum á hendur. AnnaS varS ekki sannaS og allur hávaSi þeirra, er fyrir sökum voru hafSir, var ekki viS neitt riSinn. I haust var loks dómi lokiS upp, og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.