Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1865, Blaðsíða 76

Skírnir - 01.01.1865, Blaðsíða 76
76 FR.1ETTIR. Þýzkaland. J)á, en Austurríki. J>a8 ríbi hefir svo miklar tekjur af tollunum, a8 Jiab myndi vart sj§L föng til a<3 bæta J»ær upp me8 öSru móti, en bæSi hjer og víSar á þýzkalandi (t. d. í Suburbayern, Wur- temberg, Mecklenborg) bafa menn um langa tíma fylgt tollverndar- reglum, til a8 hlynna a8 innlendum afuríum og verknaSi. Stjórn Austurríkis hefir kostaS mjög kapps um aS fá því til leiSar komiS, ab samningnum yröi svo breytt, aS J>ví yr8i a8 gengt. Hún lagSi mjög aS Pnissum um máliS, en er alls kostar var synjaÖ tókust mörg fundarhöld og umræSur meS erindrekum og tollmála- fræSingum enna suSlægu ríkja þýzkalands, ýmist í Múnchen eSa Vínarborg, og um tíma horfSist svo til, sem en sySri ríki og sum fleiri myndi taka sig út úr og bindast í toll-lög við Austurríki. Mi8ríkjunum su8urfrá og ö8rum smáríkjum mun J>ó hafa J>ótt margt ísjárvert um J>a8 mál, j)ví ekkert var enn af rá8i8, er strí8i8 byrja8i. þá hug8u Austurríkismenn, a8 bandamenn Jeirra myndi ver8a auSveldari fyrir, og vöktu til vi8 þá á nýja leik um breytingarnar. Bismarck haf8i nú engin aftök um máli8 og kva8 vel mega freista samkomulags og taka til umræ8u á ný, og var svo gjört, en Austurríkiskeisari komst svo a8 or8um vi8 hann í fyrra sumar, a8 tillátsemi af hálfu Prússa í þessu máli gæfi beztu raun um vinfengi Jeirra og fóstbræ8ralag. Fundir bafa veri8 haldnir í Prag og Berlínarborg, en hi8 sama hefir or8i3 ofan á sem fyrr, a8 Prússar hafa færzt undan a8 breyta e8a bei8ast breytinga af Frökkum um eina e8a neina grein í þeim samningi er fyrr er nefndur, en kváSu Austurríki þann einu kost fyrir hendi, a8 koma toll-lögum sínum í samræmi viS hann. þeir ur8u þvi þvertækari sem flest en minni ríki höf8u þegar tínzt inn í sambandiS, en 12. okt. gengu og til þau fjögur ríki (me8al þeirra Bayern og Wúrtemberg), er lengst hafa hikaS sjer vi3 a8 skiljast viS Austurríki í þessu máli. Prússar bafa hjer siglt Austurríki á veSur me8 allt, þýzkaland í halanum, og mæla sumir a3 stjórn keisarans ætli nú (1sjer um mál” a8 leita samsmála vi8 Frakka um flutninga og verzlunarskipti. Svo má kalla, a8 en minni ríki hafi veriS ((sem otur í kelpu”, síSan stórveldin tókust í hendur til a8 bera þau rá8um í danska málinu. þau treystust eigi a8 halda til kapps vi8 hina um þa8,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.