Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1865, Page 51

Skírnir - 01.01.1865, Page 51
Ítalía. FRJETTIR. 51 af lýSnuni og libinu, en inaimþröngina reiddi fram og aptur miSsvæSis, æpandi um gri8 e8a hefndir. Hermennirnir vöknuSu nú vi8 glöppum sínum, og vi8 þa8 stö8va8ist þessi illa rósta, og daginn á eptir var allt meb kyrrS og ró í borginni sem a8 vanda. þó allir sæi, a8 svo haí8i a8 borizt fyrir ófyrirsynju ras lýSsins, þótti borgarmönnum þessi tíSindi hin verstu til afspurnar, og þa8 því heldur, sem samningssögunni var tekiS me8 fögnuSi í öllum ö8rum borgum á Italíu. þcssa daga höf8u ráSherrarnir bei8zt lausnar af embættum og tók konungur sjer nýtt ráSaneyti. Yi8 forsæti tók Lamarmora, er fyrr er nefndur. Hann heíir á8ur stýrt hermálum í rá8aneyti konungs, og vár yfirforingi a8sto8ar- li8sins frá Italíu á Krímarey, en hefir hvervetna þótt enn nýtasti ma8ur og or81ag8ur fyrir kjark og fastræ8i. Af hinum ró8herrunum nefnum vjer Lanza, er tókst stjórn innanríkismála á hendur. Hann var fjárhagsrá8herra í rá8aneyti Cavours, en hefir sí8an veri8 forma8ur þingsins, e8a stýrt þar meira hluta atkvæSa, enda er hann sag8ur afbur8arma8ur til málsnilldar og vitsmuna. 24. okt. var samningsmálið lagt til umræðu á fulltrúaþinginu og var8 þegar ljóst, a8 flestir málsmetandi manna og allur þorri þingmanna voru því meðmæltir. þó ur8u umræðurnar all-langar og stóð lengst í um breytinguna á konungssetrinu. Piedmonts- menn hafa verið forgöngumenn og forkólfar í öllum þeim breyt- ingum er gjörzt hafa á Ítalíu, og því mátti vita, a8 sumir þeirra myndi berja augum í, a8 höfuðborg þeirra skyldi detta úr svo háum söðli, sem nú var til ætlazt, en þeir sjálfir verða öðrum eigi meir en jafnsnjallir. En hjer var beztur rómur gjörSur a8 þeirra máli, er sögðu, að Piedmontsmenn hjeldi orði og heiðri fyrir þa8, er þeir hefði unnið fyrir þjóð sína og fremd Italíu, þó konungssetri8 hyrfi frá þeim á annan stað — og hinna, er sýndu það með skýrum rökum, að Túrínsborg væri á óhentugum stað í ríkinu, til að vera höfuSborg þess, og á hættulegum, ef ■stríð bæri að höndum. I ræ8um þeim, er mæltu fram með samn- ingnum, var það allt endurtekið, er þegar er sagt af kostum hans. Auk ráðlierranna tölu8u á þá lei8 Eatazzi, Buoncompagni, Pepoli og ungur maður er Ferrari heitir, af mótmælanda flokki, ákafur en snjall í máli. Enn síðast taldi kvað konungssetrið bezt komið 4*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.