Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1865, Síða 54

Skírnir - 01.01.1865, Síða 54
54 FBJETTIR. Jtnll'a. inyndi verSa enar háværustu á Jþinginu og ýfa lýSinn til nýrra óspekta. Sú aSferS Jtingsins líkaSi þó mörgum hi0 versta, en illur kur tók þegar a0 kvikna í borgarlýSnum, er hann lieyrSi a0 Túrínsborg var svipt virSing sinni og frumtign. I lok janúarmán. (þ. á.) var dansleika hátíö haldin í höll konungs; en um kveldið hafSi múgur manns safnazt á hallartorginu og tók þar a0 æpa og ónáSa jþá, er til hallarinnar sóttu. Yar allt þetta enn meS svo litlu hófi, a0 Ii0i8 var0 a0 lægja hávaSann og hepta fjölda manna, en nieÖ þessu móti var0 hátíSin hin dauflegasta, enda sögSu menn þar hefði veriS fátt kvenna og nálega enginn af heldri mönnum borgarinnar. Konungi líkaSi þetta stórilla, enda kvaí hann fyrir þessa sök hafa afráSiS a0 flýta burtför sinni frá borginni. 3. dag febr. snemma morguns fór konungur alfarinn og ljet erindreka erlendisríkja vita, ab hann færi til ens nýja konungseturs, en hvorki kvaddi hann borgarbúa eSa bjet þeim neinu um apturkomu. Honum var á leibinni tekiS meS mikilli alúb og hugheilum fögnu0i, en þá tók yfir, sem nærri má geta, er hann kom til Flórens- borgar. Túrínsbúar fyrirurSu sig nú, er konungurinn hafSi skilizt vi0 þá í styggb, og sendu skömmu seinna nefnd manna á fund hans til Flórens og báSu hann gleyma óhappa atburbunum síSustu í Túrínsborg. Konungur tók þeim þá me0 mestu blí0u og hjet borgarmönnum aS vitja um skammt aptur borgar sinnar. þá er konungur kom aptur á vit borgarbúa voru kveðjurnar aSrar, en þá er hann fór alfarinn, enda fyrnist nú yfir söknuS þeirra og gremju, en konungur er hinn vinsælasti af allri þjóSinni, sem a0 undanförnu. KonungsríkiS á enn tvo höfuðfjendur a0 yfirstiga: klerkana og ræningjana, en þeir haldast eigi sjaldan í hendur. þeir af klerkum, er standa enn fast á ((rjetti” Rómabyskups, gjöra hver- vetna alla þá meinbægni er þeir mega viS koma. þeir telja um fyrir alþýSunni til óhlýÖni eSa illræSa, synja .kirkjuembættis og þjónustu (skírnar, skripta og s. frv.), Ijósta stundum upp því sem játað er í skriptastóli og freista alls, er þeim þykir fallib hinum til óleiþs e0a hefnda. Fyrir þetta koma þeir a0 sönnu opt hart niSur, en þeir þykjast þola slíkt fyrir gu0s sakir og ver0a stundum a0 eins æfari vi0 en fyrr. þó fjölgar þeim ávallt af andlegu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.