Skírnir - 01.01.1865, Page 65
Portifgal.
FRJETTIR.
65
Porlúgal.
AfstaSa. eÖa rjettara orSaS: samvöxtur jþessa lands vi8 Spán
sýnir, aS þeim báSum mætti aS eins vera hagur í aS vera eitt
ríki, en kyn og tunga íbúa er sams uppruna á jpessum enum
stærsta skaga álfu vorrar. A 16. öld komust bæSi ríkin undir einn
höfftingja (Filippus annan), en Portúgalsmenn undu sambandinu
hi8 versta, unz Jieir slitu sig lausa (eptir 60 ára tíma). SíSan
liefir lengstum eimt eptir af fjandskapnum, sem meS Svíum og
Dönum, en á vorum dögum eru hvorutveggju farnir a8 vakna viS
vanhyggju sinni og sjá, a8 samdráttur og samband verSa þeim til
sameiginlegra hagsmuna. Svo er sagt, a8 enn ungi konungur
myndi eigi ófús til a8 taka dæmi tengdaföSur síns sjer til fyrir-
myndar, ef innbyggjar á Pýreneaskaga yrSi líks hugar um sam-
einingu sem frændur peirra á tanganum fyrir sunnan Mundíufjöll,
en drottning hans kvaS vera mjög hvetjandi peirra ráSa. Litlar
líkur eru til þess, a8 þau komist fram í brá8, utan ef byltingar
yr8i á Spáni, en jþá mætti þó heldur ugga um þann samruna,
en ef hann yr<5i me8 friSsamlegra móti og eigi fyrr, en hvorum-
tveggju væri jafngefiS um frelsi og sannan þjóSframa og jþeir væri
enn betur samtengdir fyrir samgöngur og samskipti, er nú fara
vaxandi ár af ári. — Konungurinn Dom Luiz er frjálslyndur og
hinn eptirlátasti vi8 jijó? sína, enda er hann enn vinsælasti höfÖ-
ingi. Hann hefir tekið sjer þjóShollustu menn til ráSaneytis og
rá8i8 mörgu til umbóta í lögum og landshag. — í sumar komanda
á aS vera gripasýning í Oportoborg í pá líking, er seinast var í
Lundúnaborg.
B e 1 g í a.
jþess er getiS í fyrra, a<5 flokkarnir — apturhalds e8ur klerka-
flokkurinn og framfaraflokkurinn — ógu svo lengi salt, a8 konungur-
inn þóttist í vanda, hvora hann skyldi kvebja til stjórnar, er þeir
Kogier höí'8u sagzt úr völdum. I(Klerkamenn” skildu til ýmsa
kosti, er konungur vildi eigi ganga a8, en margir kvá8u jþá gjöra
þa8 fyrir pá sök, a8 þeir treystist eigi a8 taka vi8 stjórn, fm
jþess myndi skammt a8 bí8a, a8 þeir yr8i a8 leggja völdin af