Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1865, Blaðsíða 67

Skírnir - 01.01.1865, Blaðsíða 67
Belgía. FRJETTIR. 67 lagi mi8a til J>ess a8 takmarka rá6 klerkanna, t. d. yfir alþýSu- skólum, ölmusum og styrktarfje háskólanna, kirknatekjum og fl. í Belgíu færir hiS flæmska þjó0erni og tunga sig fram til rjettar vi8 hi8 frakkneska; þó er sá munur gjörSur á, a8 í látínu- skólum Yallóna er gefinn kostur á a8 nema flæmska tungu, en í skólum Flæmingja er þa8 gjört a8 skyldu a8 nema frakknesku. Leopold konungur fer8a8ist í sumar tvívegis til Frakklands. í fyrra skipti8 neytti hann baSanna í Vichy ásamt Napóleoni keisara sjer til heilsubóta, en sumir sög8u, a8 hann hef8i haft þa8 erindi á höndum af hálfu tengdasonar síns, Mexicokeisara, a8 bei8ast þess af Frakkakeisara, a8 kve8ja eigi li3 sitt heim frá Mexico svo skjótt, sem hann haf3i huga8, e3ur fyrr en skipazt hef3i til fulls fri3ar og reglu í landinu. II o 11 a n d. þetta land helzt 1 hendur vi8 grenndarland sitt (Belgiu) til allra framfara. Hollendingar eru miklir farmenn og auSsældar- menn mestu, enda eiga þeir margar nýlendur hæ3i í Austur- og Vesturálfu. Sumum nýlendum sínum (t. d. Surinam í sy8ri hluta Vesturheims) eru þeir farnir a8 veita stjórnarforræSi a8 dæmi Breta og gró3ursetja þar frelsi og framfarir heimalandsins. þeir hafa lækkaS tollana í nýlendunum til helminga og breytt svo ýmissi skipan, a8 kaupmenn e8a embættismenn geta eigi haft þær svo fyrir fjeþúfu, sem þeir helzt hafa átt vanda til. Ari8 sem lei8 voru í fyrsta sinn lög3 til umræ8u og atkvæ8a á þinginu fjárhagslög fyrir nýlendurnar í Indíum. þar voru einnig sam- þykkt nýmæli um, a3 menn skyldi menntast sjerstaklegu námi til embættisstö8u í Nýlendunum. FrumkveSi flestra þeirra nýmæla í lögum, er mest kve8ur a8, er Thorbecke, rá8herra innanríkis- málanna. þeim lögum er nú eru nefnd var mótmælt allákaft af nokkrum hluta þingmanna. þeir kváSu stjórnina draga svo til munar vi8 nýlendurnar, a8 ríkinu væri orSinn vanhagur a8 því. Thorbecke kvazt vel mega þola slík víti, e3ur álas fyrir þa8, er hann hefSi unnib ríkinu til ógagns, þar sem þau kæmi frá þeim, er gengi blindir þess, er öllum lægi í augum uppi; en þa8 væri:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.