Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1865, Blaðsíða 81

Skírnir - 01.01.1865, Blaðsíða 81
Þýzkaland. FRJETTIR. 81 hún hefir treyst Ijví, aS fulltrúarnir myndi fyrir blygSar sakir sleppa kingþrái sínu, en hitt hefir henni eigi komiS til hugar, a8 gjöra neina tilslökun þeim eíur framfaraflokknum til hugnunar. Hún hefir haldiS öllum sömu háttum sem a8 undanfömu, vikiS sumum frá embætti, er tekiS hafa undir me<5 framfaramönnum, látiS blaSamcnn sæta útlátum e8a var8haldi, og s. frv., en henni hafa líka brugSizt vonir um undanlát þingmanna. Konungur setti þingiS 14. janúarmán. þ. á. Honum fórust hreifilega orSin um sigurvinningarnar og kva8 nú fulla raun fengna um, a8 fyrir- komulag hersins væri sem þaS ætti a8 vera, enda sag8ist hann nú vænta, a8 þingin leg8i sitt li8 til a8 efla hann sem til væri stofna8. því næst tala8i hann um flotann og kva8 brýna nau8syn, a8 Prússar kosta8i til þess mikilla framlaga, a8 þeir yr8i eigi minni fyrir sjer á sjó en landi og gæti svo leyst það hlutverk af höndum, er þeim væri ætla8. þá vjek hann á, a8 þeir mætti eigi láta þa8 dragast úr höndum, er unni8 væri í strí8inu; þeir yr8i a8 gyr8a landamæri sín me8 tryggum vörnum og gjöra her- togadæmin þess um komin, a8 verja kröptum sínum og afla í þarfir (íennar sameiginlegu fósturjarSar”, en þa8 yr8i þá, ef þau leg8i hann til styrktar her og flota Prússlands og ö8rum lands- gögnum. Hann minntist um lei8 á sambandi8 vi8 Austurríkismenn og kva8 vináttu þeirra og Prússa hafa vaxi8 vi8 samvinnuna og sigursældina í herförinni, enda hef8i hún rætur sínar í (iþýzku lunderni höf8ingja hvorratveggju, en í því lunderni og trúfesti þeirra vi8 gjörða sáttmála hef8i þýzka sambandiS fulla trygging fyrir öllum rjetti sínum”(?). Enn fremur sag8i konungurinn, a8 hann vildi nú yr8i greitt úr þeim misklí8um, er hef8i or8i8 me8 stjórninni og fulltrúaþinginu, en enir sí8ustu atburSir hefSi gefi8 hentugt tilefni til samkomulags og eindrægni. Hann kvazt ætla sjer a8 vernda lögleg rjettindi fulltrúaþingsins, en ætti Prússaveldi a8 halda forræði sínu og rjetti i Nor8urálfunni, yr8i stjórn þess a8 vera rammsett og öflug. Samkomulags væri eigi a8 vænta utan þingi8 fjellist á þa8, sem þegar er fyrir mælt um skipun herliðsins.1 Forsetar beggja þinganna voru kjörnir þeir *) Stjórnin vill, ab hermenn temji sjer vopnabur?) og herþjónustu í 3 ár 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.