Skírnir - 01.01.1865, Síða 98
98
FKJETTIR.
Rússland.
til verzlunarviSskipta og samgangna. þá er kemur milu vegar frá
meginbrautum landsins sjest ekkert til mannaferSa og varla gefur
aS líta kvika skepnu. í smáþorpunum er sem keillaS sje frá
fólkinu mál og hljóS; allt er kyrrt og þögult og ekkert lieyrist,
utan ef vindur þýtur eða hundar gnöllra. Sá fer nú um eyíi-
mörk, er ferðast yfir allt hi5 frjófsama land milli Yilna og Grodno”.
J>a8 er heldur engin furSa þó landsfólkiS sje hjer dapurt og
hnipiS, þar sem Kússar hafa tekiS upp þau ráS, er vart er trú-
andi, þó dæmi finnist til þeirra á fyrri öldum, sem sje: aS reka
fólkiS frá átthögum sínum og óSölum til bústaSa á víS og dreif á
Kússlandi, en flytja rússneska hændur til bólfestu 1 eySurnar. —
Rússum gafst mörg raun um, aí klaustrahúar og klerkar á Póllandi
veittu uppreistarmönnum liS meS öllu móti, e8a greiddu fyrir er-
indum leyndarstjórnarinnar, en sumir gjörSust foringjar fyrir
flokkum; þa8 var og sagt, a<5 klerkarnir hefSi mest gengizt fyrir
um liin fyrstu samtök. Fyrir þessa sök hefir keisarinu boSiS a8
loka öilum enum minni klaustrum, og eru þegar 129 niSur lögS
og eignir þeirra gjörSar upptækar. þó er svo fyrir mælt, aS
þeim eigi aS verja til alþýSuskóla. því var fleygt fyrir eigi löngu
síSan, aS Rússar heiSi í hyggju aS svipta landiS öllu sjálfsforræSi
og láta þaS fara sömu ieiSina sem hin eldri fylki og skattlönd
ens pólska ríkis. þetta hefir reyndar veriS boriS aptur af sumum
rússneskum hlöSum, en öll líkindi eru þó til, aS Rússum þyki
sem þar verSi þó aS lenda um síSir. Keisarinn hefir hoSaS nýja
tilhögun á skólum og uppfræSingu alþýSunnar, og á aS setja
skólaráS og skólastjórn til umsjónar þeirra mála, en þau skulu
óháS klerkdóminum. í þeim efnum mun Póllendingum mikils vant,
sem fleirum, en þó er vant aS vita aS betur fari, því auSvitaS er,
aS Rússar nota þaS færi til aS deyfa þjóSerni landsbúa og koma
til valda rússneskri tungu og siSum. þó svo sje komiS hag Pól-
lands, leggja útlagar Rússa og hinna deilenda Póllands eigi árar
í bát. Sagt er, aS. í Parísarborg, Dresden og fl. borgum á megin-
landinu lifi hjerumbil 15 þúsundir Póllendinga, en margir þeirra
eru af helztu lendbornum ættum Póllands og vellauSugir. þessir
menn hafa fundarhöld og ráSgast um atgjörSir. Enn síSasti aSal-
fundur þeirra var haldinn í sumar í Leipzig. þar kom mönnum