Skírnir - 01.01.1865, Page 168
168
FRJETTIR.
úrslita. — Á Kússlandi hefir verife mikib um sóttarfar i vetur og
fram á vorib, og hefir mest kvebife afe því í Pjetursborg. Af því
afe sóttin varfe allmannskæfe í höfufeborginni fóru um tíma þær sögur
af, afe hún væri ný drepsótt og læknum fyrr ókunn, en seinni
skýrslur sýndu, afe þafe var algeng sýki og hjerumbil sú sama, sem
menn kalla landfarsótt (taugaveiki) á íslandi. — Rússakeisari hefir befeife
sáran söknufe í láti sonar síns, Nikulásar ^stórfursta”, er vjer gátum
í Danmerkur þætti. Hann var heilsutæpur og fór sjer til bóta sufeur
á Ítalíu, en veikindi hans mögnufeust afe eins og drógu þau hann
til bana 29. aprflmán. Hann andafeist i Nizza, og stófeu vife bana-
leg hans báfeir foreldrarnir og fleiri vandamenn, en auk þeirra unn-
usta hans Dagmar og mófeir hennar og brófeir. Prinzinn var eigi
af æskuskeifei, efeur afe eins 22 ára, er hann burtkvaddist. — Sífean
vjer lukum þættinum um Bandaríkin í Vesturheimi hefir þafe borizt,
afe morfeingja Lincolns var náfe, en hann fjekk bana af skoti, er
hann varfei sig mefe vopnum handtökunni. En mafeurinn var sá
enn sami, er fyrr er nefndur.