Skírnir - 01.01.1865, Side 40
40
FUJETTIK.
Frnkklaad.
sömdu ritlinga um þetta mál (Dupanloup, erkibysk. í Orleans) og
færSu fram 'vörn fyrir öllu, því er á brjefinu stó8. Stjórnin ijet
byskupunum J>etta eigi lilýSa og var enum Jverustu stefnt fyrir
ríkisráðiS, en sendibobi páfans, er hafði hlutazt til um máliS og
stappað stáli í suma af byskupunum, varS í auÖmýkt a<5 biSja af
sjer reiSi keisarans og játa yfirsjón sína. J>ar aS auk voru ýmsir
yfirbyskupa (erkibyskupainir í Parísarborg og Bordeaux) og lý8-
byskupa og allur þorri prestanna stjórninni sinnandi í þessu máli;
en á Frakklandi hefir um aldir veriS áskilnaÖur me8 |>eim, er í
öllu hafa viljaS semja sig eptir Rómabyskupi, sem hafandi (iband
og lausn” allra kirkjumála (ultramontani), og hinum, er hafa haldiS
fram til sjálfsforræSis enni frakknesku kirkju (gallicanski flokkur-
inn). J>aS fannst aS sönnu á ummælum blaSanna, a<5 sumum
J>ótti, aS )>eir hlyti hjer skeiiinn er skyldi, en jþau drógu J>ó eigi
dul á, aS stjórnin liefSi orSiS of hlutsöm um jþetta mál, sem fleiri,
og ekkert myndi hafa veriS í ve<5i, J>ó hún hefSi lofaS klerkunum
aS birta almenningi brjef páfans. Sum blö8 hafa hreyft því, aS
J>aS kynni a<5 draga til aSskilnaSar á ríkis og kirkjumálum, ef
byskuparnir skyldi taka aS beita kappi gegn stjórn keisarans, enda
Jiykir svo bezt hlýSa, þar er menn af aiúS viija setja sjer frjáls
lög og góSa skipan.
MaSur er nefndur Ernest Rénan; hann er prófessor í austur-
landamálum, einkanlega sýrlenzku og hebresku. Hann heíir kennt
Jau mál og austurlenzk fræSi í Parísarborg og komiS á sig miklu
orSi fyrir rit, er J>ar aS lúta. 1860 ferSaSist hann um Sýrland
og Palæstínu (LandiS helga), og tók þá aS rita ]>a8 fræSirit, er hann
kallar: (iUm uppruna kristindómsins”. 1862 var honum
veitt kennaraembætti viS háskólann í Parísarborg, en þegar í
byrjun fyrirlestranna dró hann til samlíkingar atriSi úr ýmsum
trúarbrögSum, og sýndi hvernig þeim öllum færi líkt í J>ví, aS eigna
J>aS beinlínis guSlegri opinberan og herma J>aS sem guSs fyrir-
mæli, er jþó væri eigi annaS en tilraunir mannlegrar hyggju, aS
höndla hiS guSdómlega. Hjer gjörSi hann kristnum trúarkenning-
um eigi hærra undir höfSi en öSrum, og fyrir ]>á sök var honum
vikiS frá embætti. SíSan er kominn á prent fyrsti parturinn af
því riti, er fyrr er nefnt, og heitir: tíLa vie de Jesus’’ (iífKrists),