Skírnir - 01.01.1865, Blaðsíða 137
Bandar/kin.
FRJETTIR.
137
fögnuSu; þeir hafa myrt enn hjartprdSasta mann og rjetthæfan
forystuhöföingja frjálsra manna, Abraham Lincoln, forseta Banda-
ríkjanna. Fleirum voru jpau morSráS huguS, og hættulegum
áverkum komiS á William Henry Seward, ráSherra utanríkismál-
anna, liggjandi á sóttarsæng. Vjer munum síSar segja ítarlegar
af þessum atburSi, en víkjum nú sögunni aS máli Bandaríkjanna
og jieim athurSum, er á umliSnu ári hafa ráSiS stríSinu þær lyktir,
er vjer jiegar höfum á vikiS.
í árgöngum rits vors 1861—62 er nokkuS sagt af orsökum og
upptökum þessa stríSs, er geysaS hefir í samfleytt fjögur ár og kostaS
öll bandaríkin tvö hundruS jnisundir á aSra milljón manna, örkuml-
aSra og dauSra. Oss er enn skylt aS itreka, aS þrælahald og mánsal
hefir hakaS Vesturheimsmönnum jietta tjón; jseir hafa orSiS aS
jivo af sjer svívirSing þrælkunarinnar i blóSi og gjalda svo feSra
sinna, aS Jæim nú mega verSa minnisstæSari ummæli drottins um
hegningarnar í jjúsund liSu. Fyrir 220 árum voru fyrst fluttir
þrælar (Svertingjar) til Boston af einum kaupmanni þeirrar borgar.
þaS leiS eigi á löngu áSur þeim fjölgaSi, því öllum lærSist skjótt,
hversu makara jiaS var aS beita enum svörtu mönnum fyrir til
allrar stritvinnu, sem verkgripum, utan rjettar eSa kaupgjalds,
en aS vinna sjálfir eSa greiSa kaup fyrir. J>á er Bandaríkin
gjörSu lög sín (1789) voru þrælar í hverju ríki, en þegar sást
munurinn; í norSurhlutanum vildu menn stemma stigu fyrir mansali,
en sySri hluti ríkjanna hjelt því fram. í SuSurríkjunum þótti
mönnum sá vegur skjótastur til auSsældar og hóglífis, aS rySja til
baSmullar, tóbaks og fl. muna, en fá til þess sem mest af þrælum.
Sumir græddu stórfje á þrælasölunni einni, eSa því aS kaupa sjer
þræla, og láta þá vinna fyrir kaupi sjer til handa, en fá þeim
viSurværi á mót. Af þessu leiddi, aS verknaSur, smiSar og allar
handiSnagreinir urSu aptur úr í SuSurríkjunum, þó allt jþrifnaSi sem
bezt í norSurhlutanum. Vel hyggjandi menn sáu þegar, aS landiS
yrSi aS verSa upp á aSra komiS, einkanlega Englendinga, til allra
verkiSnafanga, ef allir legSist í þrælagróSann sem suSurbúar, en
aS slíkt var þó blettur ú virSingu þeirrar jþjóSar, er hafSi svo
efna- og kosta-rík lönd til bústöSva, og allt lífhennar myndi meS
því móti sækja til ómenningar og vanþrifa, er stundir HSi fram.