Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1865, Blaðsíða 10

Skírnir - 01.01.1865, Blaðsíða 10
10 FRJKTTIR. Englflnd. (1a8 sættaþinginu heffci eigi tekizt þaS, sem til var ætlazt, en stjórnin hefði átt svo mikinn þátt ab, aS stilla ófriSinn og halda óskeröu ríkishelgi og fullu forræSi Danakonungs, en meí þessu móti væri skerS þau ráS og sá rjettur, er England hefSi buríii til í NorSurálfunni.” þeir rjeSu sóknum Malmsbury í efri og Disraeli í neSri málstofunni. Malmsbury sagSi sáttaþinginu illa hafa tekizt; í staS þess aS reisa viS rjett Danakonungs eptir Lundúnaskránni, hefSi þaS komizt á þjóSernisregluna sem niSur- stöSu; en eptir því sem henni hefSi verið heitt í þessu máli, yrSi hverri þjóS heimilt aS ráSast á aSra, þar sem svo stæSi á sem hjer, aS þegnarnir fyrir þjóSemis sakir risi til mótþróa. Hann minntist á kappsmuni Russels jarls, aS bjarga ríkishelgi Dana- konungs, er hann liefSi samiS tvö stjórnlagafrumvörp, hiS fyrra í aprílmán. 1861 og annaS því með öllu gagnstætt í sept. 1862; og nú hefði hann til lykta orSiS aS ráSa til afsölu Holtsetalands, en landskipta i Sljesvík. Yítalaust, sagSi hann, mátti stjómin velja um tvo kosti. Sá var annar, aS senda ásamt Svíum og NorSmönnum 100 þús. manna til Ægisdyra, áSur Danir fengu sinn afla skerSan, því þá myndi þjóÖverjar hvorki hafa leitaS yfirferöar e8a yfir komizt. Hinn var, aS segja Dönum þab skýlaust, ab þeir af Englendinga hálfu mætti eigi búast vi8 neinu öbru fulltingi, en því er til orbanna kom og góbra tillaga. I stab þess höfbu ráb- herramir það uppi hæbi í ræbum sínum á þingum og í sendi- skriptum, er kveikti og glæddi vonir hjá Dönum um liSsinni, en skyldi hinsvegar hljóma sem ægimál í eyrum þjóSverja og gjöra þá ófúsa til stórræSanna. Slíkt e8 sama mælti Disraeli. Hann kvab stjórninni nú sama hafa á orbib til hlutsemi og heigul- skapar, sem í pólska málinu. Bxjef Russels í sept. 1862 hefbi stæit upp fjandmenn Dana, en ræba Palmerstons 23. júli 1862* átti a8 skjóta þeim skelk i bringu; þaban af var smám saman alib á ægimálunum, en þó næsta tæpt til þeirra eptir þab, ab atfarimar byrjubu. Prússar og sambandsþingib ijetu sem þá gildi einu, hvab enska stjórnin klifaSi um málib, og fóru sínu fram eptir sem ábur. Svo óheppilega tókst stjórninni, en hitt var þó verst, *) þar sem hann sagbi, at> fleiri myndi verla þar fyrir en Danir, ef þjóbverjar bybi þeim afarkosti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.