Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1865, Blaðsíða 104

Skírnir - 01.01.1865, Blaðsíða 104
104 FHJETTIR. Tyrkjnveldi. aS Bojararnir risu öndverðir viS og kváSu meS öllu ógjöriegt aS raska svo gömlum lögum, aS rjettur þeirra, er mest kvæbi aS, færi forgörSum, en ráö bænda og alþýSuunar kæmist á ringul- reiS. Jarlinn brá þó eigi af sínu ráöi og hleypti upp þinginu (14. mai) og boSaSi ný kosningarlög meS lítt bundnum kjörrjetti. Hjer skyldi vinna a<5 fullu valdi og einkarjettindum Bojaranna, og skaut hann nýmælinu til almennings atkvæSa. En me<5 því Alex- ander jarl er vinsæll af alþýSunni og hún sá a<5 hann vildi bæta hennar kosti, en heldur landinu til forræSis og frama, veitti hún greiSlega atkvæSin me<5 nýmælinu. Lendir menn tóku sama rá<5 sem klerkarnir áSur, aS þeir báSu Soldán ásjár, en hann vísaSi málinu til erindrekanna. Um þessar mundir (í maímán.) sókti jarlinn á fund Soldáns og bjó ferS sína sem ríkulegast. Soldán tók honum meS virktum og kom jarl sínu máli svo vel viS hann, aS hann ljezt enga tálmun mundi gjöra því, er jarlinum þætti horfa landinu til heilla, eSa því er erindrekarnir rjeSi til. Uppsaga þeirra í klaustramálinu var sú, aS sölunni skyldi hætta fyrst um sinn, en láta tekjurnar koma í sjóS sjer og rannsaka þaS mál frá rótum, um uppruna og stofnan klaustranna, um gjafir og afsal þeim til handa af stórbúendum og hvaS í þeim skjölum væri til skiliS, og s. frv. í landslagamálinu varS sú niSurstaSan (27. júní), aS samþykki var goldiS til flestra greina í frumvarpi jarls- ins, og því bætt viS aS niSurlagi, er mestu varSar um sjálfsforræSi landsins, aS jarlinn og þingiS mega í fullu frelsi, óháS Soldáni eSa stórveldunum, skipa til eSur breyta um stjórnarlögin. þaS var og fyrir mælt, aS Dunárlöndin (Moldau og Wallachi) skyldi vera eitt ríki og heita Rúmenía. Alexander jarl naut hjer enn liSsinnis Frakka og ítala, og Bretar snerust aS þeirra máli, er fram sókti. Hann hefir fastlega fylgt fram stjórnar og lagabótum síSan, haft fram landbúnaSarlögin og leyst bændur frá skyldar vinnu, móti uppbót í peningum, en áskiliS þeim jarSarmegin eptir gripafjölda. Hann hefir sett mörg ný lög eptir háttum Frakka, um hreppa og hjeraSaþing, verzlunarráS og farmannadóma. þá er löggild lögbók Napóleons fyrsta (Code Napoleon), ný hegningar- lög samin (af numiS líflát), lögleiddur vígslulaus hjúskapur, öllum almenningi gjört aS skyldu aS senda börn sín í skóla, og fl. þessh.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.