Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1865, Síða 131

Skírnir - 01.01.1865, Síða 131
SWþjóft og Noregur. FRJETTIR. 131 var sú, a8 hún eigi mætti gjöra Dönum vildara um þetta mál en NorSmönnum. 4. nóv. voru liSin 50 ár frá því er Norömenn gengu í sam- bandslög vi8 Svía. J>ann dag var haldin minningarhátíS í öllum borgum heggja ríkjanna me<5 guSsþjónustugjörö í kirkjUm, veizlu- höldum og allskonar tilbrigbum til prýSi og fagnaSar. Mest kva8 ab hátíSarhöldunum í höfuSborgunum, en Oskar prinz var fyrir hönd bróSur síns vi8 aSalhátíS Norímanna í Kristjaníu. J>a8 var haft á or8i um viShúnaS NorSmanna, a8 suma af forstöíunefndinni hefSi greint á um þa8, hvort minni Danmerkur skyldi drukki8 e8ur eigi í aSalveizlunni. Hún hafSi faliS Bjömstjerne Bjömson á hendur a8 semja veizlukvæ8i8, en þekktist þaS eigi fyrir þá sök, a8 hann hefSi minnzt Danmerkur og viSskilnaSarins vi8 þaS ríki. Minui Danmerkur var þó drukkiS í veizlunni, en fyrir því mælti snjallt og lofsamlega prestur, er Wexels heitir. KvæSiS var sungið á ö8rum sta8, í veizlugildi Skandínafa. Sambandsmálib e8ar endurskoSan sambandslaganna hefir legib í salti um tíma, en nú hefir konungur kvatt nefnd manna til starfa og álykta, sjö af hvorum. Gústaf Sparre, greifí, er formaSur nefnd- arinnar. Til sameignarmála hafa a8 eins veriS talin: konung- dæmi8, samstjórn a8 fráfalli e8a forföllum konungs, útboS og utan- ríkismál. En þau vi8áttumæli sambands-skránnar: [(mál er skipta bæ<5i ríkin”, hafa valdiS ágreiningi. Sviar kalla rjett skiliS, a8 öll mál, er snerti hag beggja ríkjanna, eigi a8 koma í þá tölu, en NorSmönnum þykir sem gengiS muni á sjálfsforræSi þeirra, ef Svíum verður hleypt til atkvæSa og afskipta um fleira, en fyrr er talið. þeim þykir á tveim kostum völ, en hvorugur góSur: sá er annar, a8 setja sambandsþing og láta þar rædd málin (ef fjölgað veröur), en þá sje hætt viÖ a<5 þeir veröi a8 lúta í lægra haldi; hinn sje a8 leggja þau á konungs vald, en hans rá8 veröi eigi aukin, utan fari8 sje í gegn anda og stefnu ríkislaganna (norsku). Öllum þykir, a8 nefndin eigi úr vöndu a8 rá8a, jþó henni kunni a8 takast sú úrlausn a8 hvorutveggju hlíti. J>ó bandaríkin sæti hjá vi8skiptum Dana og J>jó8verja, höf8u þau í fyrra sumar útbo8 og hersafna8, því þau vildu veröa til taks, ef vesturjþjó8irnar hlutaSist i me8 vopnum. J>a3 var reyndar 9*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.