Skírnir - 01.01.1865, Blaðsíða 131
SWþjóft og Noregur.
FRJETTIR.
131
var sú, a8 hún eigi mætti gjöra Dönum vildara um þetta mál en
NorSmönnum.
4. nóv. voru liSin 50 ár frá því er Norömenn gengu í sam-
bandslög vi8 Svía. J>ann dag var haldin minningarhátíS í öllum
borgum heggja ríkjanna me<5 guSsþjónustugjörö í kirkjUm, veizlu-
höldum og allskonar tilbrigbum til prýSi og fagnaSar. Mest kva8
ab hátíSarhöldunum í höfuSborgunum, en Oskar prinz var fyrir
hönd bróSur síns vi8 aSalhátíS Norímanna í Kristjaníu. J>a8 var
haft á or8i um viShúnaS NorSmanna, a8 suma af forstöíunefndinni
hefSi greint á um þa8, hvort minni Danmerkur skyldi drukki8 e8ur
eigi í aSalveizlunni. Hún hafSi faliS Bjömstjerne Bjömson á hendur
a8 semja veizlukvæ8i8, en þekktist þaS eigi fyrir þá sök, a8 hann
hefSi minnzt Danmerkur og viSskilnaSarins vi8 þaS ríki. Minui
Danmerkur var þó drukkiS í veizlunni, en fyrir því mælti snjallt
og lofsamlega prestur, er Wexels heitir. KvæSiS var sungið á
ö8rum sta8, í veizlugildi Skandínafa.
Sambandsmálib e8ar endurskoSan sambandslaganna hefir legib
í salti um tíma, en nú hefir konungur kvatt nefnd manna til starfa
og álykta, sjö af hvorum. Gústaf Sparre, greifí, er formaSur nefnd-
arinnar. Til sameignarmála hafa a8 eins veriS talin: konung-
dæmi8, samstjórn a8 fráfalli e8a forföllum konungs, útboS og utan-
ríkismál. En þau vi8áttumæli sambands-skránnar: [(mál er skipta
bæ<5i ríkin”, hafa valdiS ágreiningi. Sviar kalla rjett skiliS, a8 öll
mál, er snerti hag beggja ríkjanna, eigi a8 koma í þá tölu, en
NorSmönnum þykir sem gengiS muni á sjálfsforræSi þeirra, ef
Svíum verður hleypt til atkvæSa og afskipta um fleira, en fyrr er
talið. þeim þykir á tveim kostum völ, en hvorugur góSur: sá er
annar, a8 setja sambandsþing og láta þar rædd málin (ef fjölgað
veröur), en þá sje hætt viÖ a<5 þeir veröi a8 lúta í lægra haldi;
hinn sje a8 leggja þau á konungs vald, en hans rá8 veröi eigi
aukin, utan fari8 sje í gegn anda og stefnu ríkislaganna (norsku).
Öllum þykir, a8 nefndin eigi úr vöndu a8 rá8a, jþó henni kunni
a8 takast sú úrlausn a8 hvorutveggju hlíti.
J>ó bandaríkin sæti hjá vi8skiptum Dana og J>jó8verja, höf8u
þau í fyrra sumar útbo8 og hersafna8, því þau vildu veröa til
taks, ef vesturjþjó8irnar hlutaSist i me8 vopnum. J>a3 var reyndar
9*