Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1865, Blaðsíða 159

Skírnir - 01.01.1865, Blaðsíða 159
Bflnd.irfkin. FRJETTIR. 159 lokiS á kveldin. MeS saumavinnu liafSi hann ofan af fyrir sjer og móSur sinni, en þegar hann var tvítugur aS aldri fekk hann sjer konu, en hún kenndi honum aS slcrifa. Hann hjelt allajafna hætti sínum meS bókalesturinn um kvöld og nætur, en konan var vel menntuS og kom honum J>aS a0 gó<5u haldi. Hann hafSi tekiS sjer bólfestu í bæjarþorpi, er Grennville heitir (í Tennessee), og bar J>að honum fyrst til mannvirSinga, aS hann var kjörinn „öldurmaSur” bæjarins (1828). SíSar (1830) varS hann bæjar- stjóri og hafbi t>aS embætti í Jjrjú ái\ 1835 komst hann í full- trúatölu á Tenncssee-þinginu, 6 árum si8ar í öldungaráð þessa lands. 1843 var liann kosinn til fulltrúa á ríkisþinginu í Washing- ton, og hjelt þar sæti til 1853. þá var hann settur landstjóri í Tennessee, en kosinn í öldungatölu-í Washington 1857. Hann hefir þótt stjórnsamur og einarSarmikill, snjall í máli og skorin- oröur. þab mæla sumir, a8 honum muni au8viki8 til harSra rá8a, en þar sem hann heldur þeim í sínu rá8aneyti, er Lincoln, haf8i er þó a8 vona, a8 öllu ver8i stýrt a8 hófi og sanni, er uppreistin er bæld a8 fullu. J>á er hann vann ei8 a8 ríkislögunum, sag8i hann þa8 í ræ8u sinni, a8 stjórn sín yr8i a8 stefna sem vi8bur8- irnir vísa8i til, en kva8 menn mega rá8a þa8 af opinberum störfum sínum, hvernig hann myndi snúast vi8 aSalmáii rikisins, uppreistar- málinu. Hann kvazt ávallt hafa rá8i8 orSum sínum og gjör8um festu á grundvelli rjettarins, láti8 sjer annt um a8 rótfesta frjálsar stjórnreglur í öllu þjó8arlífinu, og þa8 væri vonandi, a8 öll stjórn ríkisins fengi betri og traustari setning í frelsi og rjettindagæzlu allra samt, en a8 undanförnu. [(Jeg þykist,” sag8i hann, ((þá rjett hafa skili8 bendingar hugar míns og hjarta, er jeg hefi kosta8 kapps um a8 bæta og mýkja kjör ens mikla grúa af ríkisbyggjum vorum, er undir þungum kostum hafa or8i8 a3 búa. Jeg hefi haft mikiS og annsamt erfiBi, en jeg hefi af einlægni unniS fyrir þær enar miklu frumhugsanir, er mi8a a8 alþý8ufrelsinu. Jeg skal eigi breg3ast skyldu minni — en ávextirnir eru í hendi drottins!” M e x i c o. Keisaranum nýja, Maximilian frá Austurríki, var teki8 me8 miklum fögnu3i í höfu8borginni, og öllum sögum hefir bori3 saman
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.