Skírnir - 01.01.1865, Side 24
24
FR.JETTIR.
Frakkland.
ætti aí J)ví a8 reka, sem fyrri, n8 menn hyggi sver?unum á flækj-
urnar í staS j)ess a<5 greiSa úr Jieim. Hann reyndi til fess, a8
stefna höföingjum til góSs ráSaiags, en Jjeir höfnuíiu, og urSu
(íhandamenn” Frakka, Englendingar, fyrstir til aS neikvæða boBinu.
Hafi Englendingar viljaí reyna, hversu sannspár keisarinn yrSi,
gaf bráSum raun á [iví í norðurhluta NorSurálfunnar. þaS mátti og
í vændir vita. Apturdráttur og einarðarleysi Breta í pólska
málinu og neikvæSi jieirra viS frifcarfundinum var ijós vottur um,
a<3 jjeir og Frakkar hjeldust eigi í hendur sem fyrri, f>a<5 hafa
en austlægu riki sje8 fyrir löngu, aS jiegar er sambandiÖ meS
Frökkum og Bretum slitnaSi, jþá myndi og þeim sjálfum hendurnar
lausari en áSur, og þess hafa Bússar neytt á Póllandi og þýzku
stórveldin í danska málinu; en hjer hafa hvorir fyrir sig (aS svo
stöddu) skoriS og skapaS allar lyktir aS eigin vild og óskum.
BáSherra keisarans hafSi kallaS Lundúnaskrána (landvana hurS”, og
var eigi viS því aS búast, aS keisarinn myndi leggja sig í líma,
til aS koma í hana lífinu eSa rísa örSugur gegn þeirn, er vildu
aSra skipun á gjöra —, en hitt þarf eigi aS efa, aS hann mundi
kjósa danska málinu í annan sta8 komi8, en nú er. Vjer höfum
sýnt j>a8 í Englandsþætti, hvernig Englendingar voru ri8nir vi8
Jiessa deilu, enda kom a8 því fyrir þeim, a8 knýja nú á Frakka
til fulltingis. Frakkastjórn sag8i Russel afdráttarlaust þær mis-
smí8ar, er henni jþóttu á vera, og kva8 þa8 fara illa saman, a8
mæla alsta8ar fram me8 þjó8ernisrjetti, en bindast þó í heit, er
yr8i a8 reka hana til mótigangs gegn j>jó8verjum, er þeir vildu
ná þessum rjetti e8a sjá honum borgi8. Enn fremur Ijetu þeir
Englendinga skilja, a8 þeir (Engl.) myndi minnstu til verja, ef
hvorutveggju segSi J>jó8verjum strí8 á hendur, og Bretum væri
sýnu minni hætta búin, þar sem þeir a8 eins myndi sveima fyrir
strönduui og höfnum þjóSverja, en Frakkar yr8i a8 sækja fram á
landi gegn hersveitasæg alls þýzkalands, e8a fleiri ríkja, ef svo
hæri undir. J>eir kváBust og fyrir þá sök eigi mega gjöra neitt
skjótrá8i8 í því máli, a8 svo myndi kalla8, a8 þeir leita8i ófri8ar-
ins til a8 geta fært merki sín upp á þýzkaland, ef vel tækist.1
Aí> vísu mun þab eigi átyllulaust, er Frakkar eru grunabir um at>