Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1865, Blaðsíða 138

Skírnir - 01.01.1865, Blaðsíða 138
138 FKJETTIR. Bandar/kin. Hitt varS hagfræðingunum auSsannaS, aS ófrjálsir svertingjar unnu verr og ótrúlegar en frjálsir, en orS jjeirra ljetu hæst og námu fastast staS í hugum manna, er sýndu fram á j>a<5 siSleysi og fúl- mennsku, er þýhöfninni var samfara. Tollverndir voru í lög leiddar frá öndverSu, en eptir stríðiS viS Englendinga 1812—14 var slegi'S af. J>á komst varningur Englendinga í fyrirrúmiS og kenndu þeir menn mjög vanhags af því í Bandaríkjunum, er áttu verksmiSjur eSur Iif5u af iðnaði sínum. Yi8 j>a8 var aukinn tollur aS nýju, en suðurhúar undu j>ví illa, því nú uröu jpeir a8 kaupa dýrra varninginn frá Englandi, e8a eiga kaupskipti vi8 NorSurríkin ein ella. Suíurbúar Ijetu æst yfir jpessu á jpingum sínum, en Suður- karólína gekk j>ó fremst í ofstæki gegn toll-lögunum. Forstjóri hennar bau8 (1832) landshúum a8 óhlý8nast lögunum, en á8ur haf8i sú yfirlýsing veri8 gjör8 i ráBinu, a8 hvert ríki mætti vísa j>eim lögum sambandsstjórnarinnar af hendi, er j>ví jpætti mótstæ8 sínum hagsmunum. þetta var hrein og hein uppreistarkenning, j>ví ríkislögin (1789) segja skýrt fyrir, a8 jieim skuli hegna, er j>verast vi8 bo8um og lagamælum sambandsstjórnarinnar e8ur æsir a8ra til mótþróa, en j>ó var stjórnin og Jackson forseti svo deig og hrædd vi8 styrjöld, a8 hún tók eigi til har8ari rá8a en lofa, a8 tollurinn skyldi mínka8ur smámsaman á tíu árum. j>a8 sem undir bjó sy8ra var í raun rjettri eigi anna8, en öfundarrígur yfir uppgangi Nor8urríkjanna og ótti fyrir j>ví, a8 j>au myndi bera jprælaríkin ofurli8a a8 kosningu ríkisstjórans, í stjórninni og á lögjiingi sam- bandsins. þrádrátturinn fór vaxandi, er ríkjunum tók aS fjölga, en þrælamenn voru ávallt enir frekustu og sóttu sitt mál me8 svo miklum ofsa og kergju, a8 opt var hægt a8 sjá, a8 þeir áttu hjer hlut a8 máli, er fylla huga sinn ergi og j>jósti í gegn því, er hann finnur helg mörk á. Mest tók a8 kve8a a8 uppivözlu þeirra, er Pierce var kominn í forsæti (1853). þá þótti eigi nóg a8 hást vi8 me8 orSunum —, en menn otu8u hnefum e8a bör8u me8 stöfum, en sá er mesta ósvífnina sýndi (t. d. Brooks frá SuSur- karólínu, er barSi þann fulltrúa me8 staf sínum, er Sumner hjet) fjekk mest almannalof í SuSurríkjunum. Á fyrstu stjórnarárum Buchanans (af <(lý8veldismanna” flokki, 1857) keyr8i ofstopi þrælamanna fram úr öllu hófi; þá vildu þeir gjöra ýmsa samninga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.