Skírnir - 01.01.1865, Qupperneq 25
Frakkland.
FRJETTIR.
25
þaS er auSsætt, a8 Frakkakeisari hefir eigi yiijaS binda sjer ueinn
vanda á hendur í niálinu og sízt hefir hann viljaS vera eggingarfífl
Englendinga. Hann hefir grunaö J>á um einaríarleysi í l)essu máli
sem fleirum, er þeir hafa látife til sín taka, og viljað fyrst sjá hva8
l>eir sjálfir vildu fram leggja til a8 hjálpa skjólstæSingum sinum.
Svo fór sem keisarinn ætlaSi, stælinguna drap þegar úr Bretum
og l>eir fóru nú að eins fram á, aS Frakkar legbi fram me8 fri?ar-
gjörÖ í málinu. Frakkar kváÖust mega gjöra þaÖ fyrir þeirra orð,
aö senda erindreka á friÖarfundinn í Lundúnaborg, en Jjó segÖi
l;eim liugur um, aÖ fyrir ekki myndi koma. OrÖ var haft á j)ví,
aÖ sendiboÖi Frakka lagÖi aÖ eins fátt til á fundinum, en j>aÖ
sem hann sagÖi, laut aÖ aöskilnaöi eptir IjóÖerni, eÖur aÖ j>vi, aö
leggja l>aÖ undir atkvæÖi manna í Sljesvfk, hverjum j>eir vildi
fylgja. Vjer höfum sagt frá afdrifum fundarins í Englandsjþætti,
en skömmu eptir fundarslitin misstu Danir Alsey og j>ótti j>á aÖ
mestu j>rotin vörn l>eirra, en hvergi var liös aÖ vænta. þaö höföu
Frakkar sagt j>eim frá öndverÖu, aÖ' jieir eigi myndi hefja stríÖ
til aÖ rjetta hlut Danmerkur, og nú rjeÖu j>eir j>eim, aÖ semja
friÖ sem bráÖast og taka hverjum kosti er byÖist. FriÖarkjörin
urÖu eigi ríflegri, en viÖ var aÖ búast, og mun af j>ví sagt í
Danmerkurþætti. En j>ó j>essu máli j>ætti í lægi róiÖ í Yínarborg,
mun Frakkakeisara þykja j>aÖ enn eiga kippkorn í land, og
svo mega enn um þaÖ fjalla, aÖ hans ráÖum verÖi viÖ komiÖ.
vilja ná i Rínargeirann, en aubsjáanlega hefir Drouyn de Lhuys stungiö
Englendingum sneih, er hann ljet jiessum oríum um farib, þvi engir
hafa meir aliö j>enna grun á seinni árum en Englendingar. Enginn
hefir verih i efa um, ab þar sem ráÖherrar Breta hafa viljaí) setja geig
i f'jótiverja og sýna þeim fram á, hvah i vændum væri, ef þeir rösuhu
fyrir ráí> fram, þá hafa j>eir einkanlega viijaÖ benda þeim á, aö Frakkar
myndi þegar svipast ah þeim í opna skjðldu, ef þeir færi meí> ofbeldi
ahDðnum- 1‘ess má og geta, ah þegar ráhherrar Engladrottningar höfhu
snúib huga sínum frá öllum stórræÖum (ef svo má at> orÖi kveha),
höfhu þeir þaí> sjer jafnan til afbötunar, at> þeir at) öbrum kosti
heföi orhih ah láta Frakka vinna slikt á meginlandinu, er
þeir orkuöu, og taka þau verkkaup fyrir, er þeim likaÖi
bezt, ef gipta fylgdi. En þah væri allt eitt, og leyfa þeim
at> brjála „jafnvægi ríkja” í Norburálfunni.