Skírnir - 01.01.1865, Side 43
Frakklaiui.
FIUETTIH.
43
mé? þeim, er liann aldri láti undan ganga. Eptir morgunveríiinn
gefur hann sig viS stjórnarmálum og starfar fram undir nóni8.
Enn siSara hlut dags ver hann jpeim tíma, er afgangs verSur frá
horShaldi og dægrastyttingum, til vísinda eða ritstarfa; en hann er
vel a<5 sjer og fróSur í mörgu, sem rit hans sýna. I mörg ár
hefir hann veriS aS semja sögu Júlíusar Sesars, og hefir nú lokið
vi8 hana. þa?) er allstórt rit (í 3 hindum) og kva<5 vera samift
meS mikilli sögurannsókn og nákvæmni.
Vjer höfSum lokiS þessum Jþætti, er fregnir bárust af, þing-
setning keisarans (15. febr.). í ræ8u sinni víkur hann svo orSum
a<5 tíSindunum noríurfrá, aS honum jiykir enn úrlausna vant, svo
a8 sanni gegni. þetta er berara sagt í ágripi jví um atgjörðir
stjórnarinnar, er fram var lagt á jinginu. j>ar segir stjórnin jiaS
munu valda nýjum var.dræSum, ef Dönum verSi eigi skilað aptur
enum danska hluta af Sljesvík. Annarsvegar fórust keisaranum
friísamlega orSin. Hann kvaS nú erindum lokið í Mexico, en
draga til sátta meS ríki Ítalíukonungs og páfastólnum, svo nú
mætti gjöra enda á hersetunni í Rómaborg. „Vjer eigum nú að
lykja aptur musteri hernaíargo&sins,1 og reisa sigurboga me?i
jessari leturgjör?: til minningar um sigurvinningar Frakka íNorður-
Austur- SuSur- og Yesturálfum, því nú megum vjer öruggir
beita kappsmunum vorum til friSarins starfa”. I seinna parti ræ8-
unnar talar keisarinn um innlend mál og telur upp ýms nýmæli,
til laga og umbóta í þann veg, sem fyrr er á vikiS. Hann nefnir
lög um alþýðukennslu og segir annaS eigi sæma, jar sem fólkiö
hafi kosningarrjett, en a8 hver maður sje læs og skrifandi. Andlega
stjettin segirhann a? hafiýmsstörf meS höndum auk enna guSrækilegu,
j>ar sem hún eigi a? sjá um uppfræSinguna, mæla lögskil á jpingum,
en yfirbyskupar eigi jpar a8 auk sæti í öldungaráSinu. Henni
ver8i jiess vegna a<5 vera j)a8 sjálfri mest í mun, aS gæta enna
veraldlegu laga og J>aS Jjví heldur, sem hann hafi hliSraS til viS
hana og vilnað henni í mörgu. j>á nefnir hann lög um forræSi
‘) Musteri Mars ljetu Rómverjar standa opib á ófribartímum.