Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1865, Blaðsíða 93

Skírnir - 01.01.1865, Blaðsíða 93
Þýzkaland. FRJETTIR. 93 sinn hleypa upp dóminum, hafa þau í hyggju aS taka þa8 upp á nýja leik, en Pfordten er seztur í forsæti í ráSaneyti Bajarakon- ungs og hefir jþegar fengiS Beust og fleiri stjórnmálamenn miS- ríkjanna til fylgis vi8 sig. Yjer höfum litla raun sje8 um áræSi eía kjark miSríkjanna, og þiví þykir oss eigi mikils af von um árangur þeirra fyrir hertogann af Águstenborg — enda mætti þau margt þarfara vinna, en koma honum til valda! —, en fari svo, a8 þýzkaland þrídeilist, er líkast, a8 Bajaramönnum hlotnist for- sæti og forysta í enni nýju ríkjadeild. — f Wiirtemberg hafa or8i8 konungaskipti. Yilhjálmur konungur andaSist 25. júni, og haf8i þá þrjá vetur um áttrætt. Hann tók mikinn þátt í strí8um þjó8verja og Frakka á dögum Napóleons keisara og var fyrir her- deildum hæ8i í bandali8i keisarans og sí8an í sambandsli8inu móti Frökkum eptir Leipzigarorrustu. Hann þótti góSur og rá8jþæg- inn höfSingi, en var talinn einbeittur mótstö8uma8ur Prússa, og vinur Austurríkis. Sonur hans hefir teki8 vi8 stjórn eptir hann og nefnist Karl fyrsti; hann hefir heiti8 a8 halda stjórnarlög ríkisins og vinna svo fyrir heill þess og velfarnan og alls þýzka- lands, sem fa8ir hans hef8i unni8. Hinn ungi konungur hefir a8 dæmi fö8ur síns sótt kvonfang sitt til Rússlands, og er giptur systur Alexanders keisara annars. — í Hannover hafa þingin breytt kosningarlögunum og viki8 á frjálsari lei8, og bæ8i hjer og ví8ar annarsta8ar er veri8 a8 spretta smámsaman af höptunum í land- stjórnarskipan, kirkjustjórn og skóla, í rjettarfari og atvinnu. Sumum smáríkjanna er reyndar enn ábótavant í mörgu og til mikilla muna. þó fer hvergi verr a8 en í KjÖrheSSen. Kjörherrann heldur þingstjórnarháttum eptir bo8i Prússa, kve8ur til þings og lætur þar ræ8a og semja laganýmæli, en samþykkir ekki neitt þegar búi8 er. Hann stjórnar svo landinu sem óbundinn einvaldsherra, en lætur þeira or8um um fari8, a8 hann breyti eptir Prússakon- ungi og stjórn hans. Sagt er a8 Prússar hugsi honum þegjandi þörfina, og hann muni eigi me8 þeim sí8ustu af smáhöfSingjum, er settir ver8a skör lægra, ef þeir fá þeim rá8um vi8 komi8. í Nassau Og Hessen Darmstadt hefir einnig þingum og höfSingjum bori8 á milli, en í stórhertogadæminu stendur eins á og í Ber- línarborg, a8 hertoginn hefir herradeildina sínu megin móti full-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.