Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1865, Blaðsíða 90

Skírnir - 01.01.1865, Blaðsíða 90
90 FKJETTIR. Þýzkaland. aS eigi er vi8 góSu búizt. J>ar bryddi á óeirðum í sumar og flokkar rísu upp og lögðust út upp í fjöllum í Friaulfylki; en um sama leyti varS stúdentum svo órótt viS háskólann í Padua, aS stjórnin varS a8 setja suma þeirra í varShald, en vísa mörgum á burt. Austurríkismenn gátu bælt niður uppreistaróróann, en liS Ítalíukonungs var á vörSum vib landamærin og bannaSi útrásir; J>ví fyrst mun eiga aS reyna me<5 öllu gó8u móti hva0 fengizt getur af Austurríkiskeisara. Stjórnin hefir þegar minkaS setu- herinn um 20 þúsundir, en sagt er, aS fjárþröngin ein hafi rekiS hana til þess, þó hún kalli gjört af tillátsemi vi0 Frakkakeisara og til a8 sýna af sjer friSarmót vi8 Italíu. I Böhmen hást hvoru- tveggju vi0, sem fyrr, J>jó8verjar og Czeckar, og þó stjórnin eigi dragi svo taum hinna fyrri, sem hún á8ur átti vanda til, dauf- heyrist hún jafnan heldur vi8 kvö0um Czecka, ef þær lúta a0 rjettarjafna8i vi0 þjóSverja. I sumar var samþykkt á landsþinginu, a0 Czeckamál skyldi á líkan hátt gjört a8 skyldunámi í þýzkum skólum, sem þýzkan væri þa0 í enum czecksku, en stjórnin hefir eigi enn viija8 veita sitt samþykki til þess máls. Ör8ugast veitir þó stjórninni a0 finna úrlausnir í máli Ungverja. Schmerling kva0 hafa sagt eitt sinn, a8 hann vissi vel, a8 Ungverjar myndi þrauka vi0 sem lengst á8ur þeir gengi í lag vi8 Austurríki eptir tilætlan stjómarlaganna nýju, en þá kæmi undir hvorir lengst þyldi a8 bí0a. A0 svo stöddu hafa Ungverjar eigi láti0 þokazt fótmál frá því, er þeir kalla sinn rjett, en stjórnin hefir haft ýmist í rá0i til samkomulags. Stundum kemur henni til hugar a0 slaka til vi0 framfaraflokkinn (Deaks flokk) bæ0i um stö0u landsins og rjett og landstjórnarlög innanlands, en fyrir skemmstu leita8i hún til vi8 flokk lendra manna, er sag0ur er fús á a8 ganga í ríkislög vi0 Austurríki og senda fulltrúa á Yínarþingi8, en vill hafa aptur þau lönd tengd vi0 Ungverjaland, er frá því eru dregin. Ekkert hefir þó enn veri8 af rá8i8, svo menn viti, en tala8 er jafnan um a0 kve8ja Ung- verja á þing (landsþing sitt) sem fyrst, þó sumar sögur segi, a0 því muni fresta0 fram á sumari0. 14. nóvembermán. setti keisarinn ríkisþingtö, svo stýft sem þa0 á vanda til, Hann ljet eigi minna yfir sigurvinningunum en Prússakonungur, og tala0i um „forkunnar fagurt sigurverkkaup, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.