Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1865, Síða 80

Skírnir - 01.01.1865, Síða 80
80 FRJETTIR. PýzkaUnd. keisavanum, og má vera, a8 þeim hali samizt nokkuS um þetta mál; en sumir hafa fleygt því, a8 keisaranum mj'ndi líka þaS hezt, ef Prússar hjeldi nú stefnunni og ljeti til skarar skríSa meS þeim, er standa í gegn þeirra ráSum á þýzkalandi. þeir hafa hjer hafiS stórræSi og standa enn vel aE vígi, en saga þeirra ber þeim þann vitnisburS, aS þeir haii stundum til einkis sparazt; og má vera aS enn komi a<5 því, og þeir heldur kjósi aS hafa ráS Hákonar jarls, en „leggja meS úvirSing” mikilræSin, sem hann komst aS orSi. Yjer höfum sýnt á undan, aS stjórn Prússakonunga hafi ætlaS sjer aS hafa fleiri en einn í högginu, er hún ynni Dönum aS fullu, en hún mun um leiS hafa hugsaS til þess óvinar, er hún lengi hefir brotiS bág viS, og er sá innanríkis: þing Prússa eSur þeir á fulltrúaþinginu, er hafa kvazt þess rjettar, sem slík þing hafa, þar er þingstjórn fer aS rjettu lagi. Yjer höfum og sagt af þingbrösum Prússa undanfarin ár, og getiS þeirra mála er einkan- lega hafa orSiS aS ágreiningi meS fulltrúunum og stjórninni, en þau eru fjárhagsmáliS og herskipunin. SíSan 1862 hefir stjórnin kvatt og neytt skatta án þinglofa. Hún og konungurinn segja þaS samkvæmt rjettum skilningi grundvallarlaganna, aS fulltrúaþingiS hafi eigi meiri rjett til aS ákveSa fjárreiSur og skatta en herra- þingi?, en fjárneyzlan sje lögmæt, er herraþingið og konungurinn eru samkvæSa um þa8 mál. Hún segir og, aS konungur Prúss- lands sje herdrottinn lands síns að rjettu lagi (Kriegsherr), og þaS sje því sjálfsagt, aS þingin veríi aS kveSajá vi8 hans fyrirmælum um skipun hersins. FulltrúaþingiÖ hefir eigi vilja8 fallast á þessar kenningar, en stjórnin mun hafa haldiS, a8 mótstöSuflokkurinn myndi nú au3sveig8ari til samþykkis e8a deigari til mótspyrnu, er herinn hef8i framiS svo mikil afreksverk, konungurinn og stjórnin auki8 sæmdir og frama ríkisins, en hafa stýrt svo vel fjármál- unum, a8 afgangurinn af ríkistekjunum má vinnast til alls þess kostnaSar, er strí8i8 olli. Hún hefir sjálfsagt gjört rá8 fyrir, a8 fufltrúunum myndi finnast því meira um framaverk stjórnarinnar og konungsins, sem þeir sjálfir máttu sjer ekkert eigna, en höf8u synja8 stjórninni alls þess li8s er hún beiddist, t. d. samþykkis um fjárlán (í fyrra 22. janúarmán.). E8ur me8 ö8rum or8um:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.