Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1871, Blaðsíða 30

Skírnir - 01.01.1871, Blaðsíða 30
30 INNGANGUB. sakir hefir stjórn Frakklands sjeS sjer skylt a8 taka strax til varna gegn þeim, er nú vilja hnekkja virSingu þess og hags- munum; og sökum þess, a8 henni er nú sta8rá8i3 a8 neyta svo hjer til allra útvega, sem horf málsins vísar henni til, þá þykir henni svo vir3andi, a8 upp frá þessu sje friSnum slitiS me3 Frakklandi og Prússaveldi“. — Hjer eru teknar fram höfu3- sakirnar, er Prússum voru á hendur hafSar, en í ávarpi sínu til hinnar frakknesku þjó8ar víkur keisarinn á fleira, sem á a8 sýna, hversu hann sje nú „at þreyttr“, og a8 mál sje komi8 — e3a þó fyrri væri — a8 rísa upp gegn yfirgangi þeirra. J>ar segir, a8 þrátt fyrir gó8vilja og langlundargeS Frakka 1866 og sí8an hafi Prússar þeyst fram „á lei3 hernáms og landvinninga, vaki8 ugg og tortryggni hjá öllum þjóSum, hleypt þeim í herhúna8 um hóf fram, og gert nú alla Nor3urálfuna a3 herbú8um e8a ein- lægum herstö8vum, þar sem allir búast vi8 vandræ3um og stór- tí8indum“. Enn fremur hef©i stjórn þeirra goldi8 fyrir skemmstu ofdramb og fyrirlitningarsvör gegn sanngjarnlegum tilmælum. þa8 væri þvi eigi furSa, þó hinni frakknesku þjó8 fyndist miki8 um slíkt atferli, og a8 herópiB gylli nú vi8 á öllum stöBum innan endimerkja Frakklands. OfriSurinn væri eklii hafinn gegn þýzka- landi, en miklu fremur í því skyni, a3 enir þýzku þjó3flokkar mættu njóta fulls frelsis í rá8stöfunum efna sinna. En hinsvegar yr8i Frakkland a8 sjá högum sínum betur borgi8 og komast á traustari stöSvar, en nú væru. Hann segist ætla a8 hafa son sinn me8 sjer á herfer8inni, „því honum bæri svo a3 læra a3 gegna þeim skyldum og ábyrgS, er ættarnafni3 legSi honum á her8ar“. A8 ni8urlagi kemst hann svo a8 or8i: „vjer viljum vega oss til sta3gó8s fri8ar. Gu8 farsæli kappsmuni vora! Sú þjó3 er óvinn- andi, er berst til rjettlátra sigurvinninga“. í annan sta3 var þa3 nú, sem vita mátti, vi8kvæ8i3 í þýzk- um blö8um og á málfundum þjó8verja, a8 nú væru þau ofbeldis- og ránskapar-rá8 komin upp úr kafinu, sem Frakkalieisari og launráSasveit hans hef8u lengi yfir búi8. J>a3 er óefandi, a8 rá8aneyti Frakkakeisara hefir treyst því, a8 J>jó8verjar mundu eigi ver8a allir á eitt sáttir, e3ur ab Prússum og Nor8ursam- bandinu mundi bregBast fulltingi3 af hálfu su8urbúa í Bayern og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.