Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1871, Blaðsíða 67

Skírnir - 01.01.1871, Blaðsíða 67
ÓFRIÐURINN. 67 afsetning keisarins væri þegar ráSin. Nú nríu hjer mestu ruSn- ingar og róstulæti, og bæ8i þjóSvarSaliöiS og fólkiS brauzt aS járngrindunum fyrir framan höllina, og fjekk upp lokiS hliSum þeirra. Eptir J>aS streymdi liSiS og múgurinn upp í höllina og urSu paliarnir skjótt troSfullir af fólki. Hjer heyrSist nú ekki annaS enn: ltNapóleon fari norSur og niSur! afsetning, afsetn- ing!” én þess á milli var kyrjaSur Massilíusöngurinn. Um fcetta leyti (nónbiliS) vitjuSu þingmenn, og meS þeim formaSurinn, aptur sæta sinna, en sumum skaut skelk í bringu, er þeir heyrSu óhljóSin og ófriSarlæti fólksins, og hurfu út aptur úr salnum. J>ar var þá og Palíkao. J>eir Cremieux og Gambetta báSu menn spekjast og gefa þingmönnum hljóS. „Afsetning! þjóSveldiS lifi! “ æpti lýSurinn á móti, og hávaSinn óx aS eins, er Schneider baS þingmenn aS byrja umræSurnar. þegar hann sá, aS ekkert tjáSi, setti hann upp hattinn og fór niSur úr formannssætinu. J>á gekk og Palikao út úr salnum. Gambetta reyndi enn aS stilla lýSinn, og kvaS likast, aS þingiS mundi lýsa keisarann frá völdum. þetta kom þó fyrir ekki, og nú ruddist múgur manns inn í sjálfan þingsalinn og æpti: !tþjóSveldiS lifi! göngum nú til Hotel de Ville (ráShússins)!” Af þessu má ætla, aS sumum hafi þegar veriS þaS kunnugt orSiS, aS allmargir þingmanna af vinstra flokki höfSu nú gengiS til móts og ráSagerSa í ráShúsinu, og nú sótti þangaS múgurinn meS miklum ópum og háreysti. RáSstofuhöllin og garS- urinn umhverfis hana varS skjótt full, og voru þar menn af öll- um stjettum — verkmenn, stúdentar, borgaraliSar og hermenn, og svo frv. Skömmu síSar var þar og kominn Gambetta, og viS hönd hans Rochefort, er Skírnir hefir opt getiS; en vinir hans höfSu þenna dag ráSizt til og fært hann úr varShaldinu (sbr. Skírni í fyrra). Hjer er skjótt frá aS segja, aS vinstri handar flokkur þingsins fylgSi því fram, er lýSurinn æpti eptir, og tók sjer heimild til aS breyta stjórn landsins, kenna hana viS þjóSvald og skipa hana helztu skörungum af sínu liSi. Fyrir utanríkismál var Jules Favre settur, fyrir innanríkismál Gambetta, liermál Leflo (Le Fló) hershöfSingi, flotamál Fourichon aSmíráll, dóms- mál Cremieux, fjárhagsmál Ernest Picard, kirkju- og kennslumál Jules Simon. Stjórnin nefndi sig t!bráSabyrgSarstjórn” og t!land-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.