Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1871, Blaðsíða 177

Skírnir - 01.01.1871, Blaðsíða 177
svíÞjóð og noregor. 177 og sjáfar. J>eir hafa og verið þeirra kappsamastir, er á seinni árnm hafa sótt upp í íshafið norður að heimsskautinu og kannað löndin þar norðurfrá. Ferðirnar byrjuðu fyrst við ötulleik og áræði þeirra fræðimanna, er fýstust að kanna norðurskautslöndin. Er hjer fyrst að geta Otto Torells (var í íslandi 1857), er ásamt landa- og jarð- fræðingnum A. E. Nordenskiöld fór (á sjálfs síns kostnað) til Spiz- bergen 1858. I>eir könnuðu landið, jarðveg, steina, plöntur, dýr og sækvikindi og komu þaðan vel safnauðugir. Árið eptir hjelt Torell til Grænlands. 1861 gerði stjórnin þá Torell út og tvo aðra náttúru- fræðinga með þeim til Spizbergen á tveimur skipum og skyldu þá hafðar mælingar á ströndum og könnuð hnattstaða; enn fremur skyldi leitað að komast norður og austur upp frá eylandinu. Annar leið- angur var gerður 1869 og var Nordenskiöld þá fyrir ferðinni. í hvorttveggja skipti voru einkum kannaðar og mældar vestur- og norður- strandir landsins, en að austurströndinni varð eigi komizt og eigi svo upp í haflð, að mark þætti að. þriðja förin var búin 1868 og lagði stjórnin gufuskip til og mikinn kostnað annan, en kaupmenn í Gauta- borg gáfu til hennar 23,000 dala. Með Norðenskiöld voru þá sjö náttúrufræðingar aðrir. í það skipti var sótt norður í hafið og komst Nordenskiöld þá í ágústmánuði, og með honum tveir af náttúrufræð- ingunum (hinir voru farnir heim á skipi, er flutti þangað kol), 42 mínutur yfir hið 81ta mælistig, og hefir ekkert skip lengra komizt, svo að með sannindum sje vitað. í annari atreið lestist skipið af jaka og náði aptur landtöku eptir mestu þrautir. þeir gerðu að skip- inu, sem föng voru til, en gáfu upp ráð sitt að freista vetursetu á Spizbergen. Á heimleiðinni reyndu þeir að sækja austur að því eylandi, er Gilesland er kallað ifunðið 1707), en það tókst ekki sökum ísalaga og ísreks. 1861 sáu menn af fjallstindi austanvert land í austur með tveimur háfum fjöllum hjemmbil 20 mílur í austur frá Spizbergen, og ætluðu það vera Gilesland. Einnig. tóku menn þá eptir farfuglum, er flugu í landnorður af norðurströndum Spizbergens. — í sumar er Nordenskiöld og fleiri náttúrufræðingar Svía þar nyrðra (í Grænlandi?), en að ári mun eiga að leita norður að heimskautinú og fara þá á sleðum, er eigi gengur lengra á skipunum. Eæði í borgum og þorpum eru hús Svía og Norðmanna víða af timbri og því verður opt svo mikið tjón af eldi, ef húsbruna ber að höndum. í fyrra brunnu (21. og 25. maí) í Drammen meir en 200 húsa og urðu nær 4 þúsudir manna, eða fjórði partur bæjarbúa, hús- næðislausir. 4. júlí brunnu 14 hús í Frederikshald, og í júnímánuði 60 garðar í bæjarþorpi í Svíaríki, er Bástað heitir (eigi langt frá Helsingjaborg). Látnir menn: Henrik Reuterdahl, erkibiskup Svía (í Uppsölum). Hann andaðist í fyrra 28. júní (f. 10- sept. 1795. Hann hjelt í við þá, bæði á þingi og utanþings, er kvaðt hafa endurbóta, en var þó þar þybbnastur fyrir, er kirkjumálin snerti. Eptir hann kvað allmart liggja ritað, en höfuðrit hans vera . Saga ennar sænsku kirkju”, er nær til 1533. — í vor (28. apríl) dó Johan August Hazelius, hers- höfðingi. Hann var mikils metinn maður fyrir kunnáttu og andlegt Skírnir 1871. ' 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.