Skírnir - 01.01.1871, Page 61
ÓFIUÐURINN.
61
móti Napóleoni og fundust þeir í Frénois. Keisarinn kvaðst vilja
finna konung a8 máli, og spurSi ef konungur mundi þá hafa
hugaS sjer ákveSinn staS til vistar. Bismarck kvaSst eigi vita
neitt um þaS, sagSi, aS konungur væri þá nokkuS langt burtu,
en bauS keisaranum aS láta fyrirberast í bústaS sjálfs sín í
Donchery. þangaS hjeldu þeir nú báSir saman, en á leiSinni
gáSi keisarinn aS litlu húsi, sem stóS stakt sjer, og beiddi Bis-
marck aS ganga þangaS á einmæli meS sjer. Kofann átti verk-
maSur (vefari), og var hann heldur fáskrúSugur, en í honum áttu
þeir stundarviSræSu, Bismarck og Napóleon. Keisarinn vakti
máls á uppgjafarkostunum og kvaS þá afarbarSa, en Bismarck
vjek því máli af hendi og kvaS slíkt hafa fariS milli þeirra
Moltkes og Wimpffens. þegar keisarinn ítrekaSi þetta mál, innti
Bismarck til hins, hvaS keisarinn hygSi til um friSarsamning.
Napóleon gaf hjer til andsvara, aS sem sínum kostum væri
komiS, þá mætti hann ekkert hjer um mæla, en þaS mál væri
komiS undir ályktargerSum stjórnarinnar í Paris (drottningar-
innar). Eptir þetta gengu þeir út úr kofanum og settust niSur
úti fyrir. þá á keisarinn aS hafa sagt viS Bismarck, aS hann
heíSi ráSizt í stríSiS, til knúSur gegn vilja sínum af almennings
álitum og ákafa fólksins á Frakklandi'. SíSar um daginn bar
fundum þeirra, Napóleons og konungs, saman í hallargarSi litlum,
er Bellevue heitir (í Frénois), og töluSust þeir viS fjórSung
stundar. Konungur ljet Napóleon þá vita, aS hann hefSi ætlaS
honum vist á Wilhelmshöhe viS Kassel á þýzkalandi (í kjörfursta-
dæminu Hessen, fyrrverandi). þessi ballargarSur er bæSi fagur
og umhorfinn fögrum plöntunargörSum, fossandi lækjunj og víS-
sýnishæSum eSa fellum. Hjer var sumaraSsetur kjörfurstans, og
hjer sat Jerome Vestfalakonungur jafnan meS hirS sína, föSur-
bróSir Napóleons þriSja. þá var hjer „glatt á hjalla“, því hirS
‘) Jjctta er ekki satt, og mætti þá að eins heim færast, ef 1(almenningur”
væri það sama sem lýðurinn í höfuðborginni. En engir áttu meiri þátt
í því að æsa fölkið þar og koma því 1 IiermóS, en hirðflokkurinn og
vildarvinir keisaraættarinnar. Skýrslurnar frá hjeraðastjörunum eiga
nálega i einu hljóði að hafa vottað andstyggð alþýðu manna í hjeruð-
unum á ófriði og slyrjöld.