Skírnir - 01.01.1871, Blaðsíða 164
164
DANMÖHK.
hættu, ef hún bendlaSist í ófriBinn, en til hins vita menn eigi
enn hva8 hæft er, sem fleygt hefir verið, aS Rússar hafi iofaS
stuSningi sínum um SljesvikurmáliS, ef fariÖ yríi aS fortölum
þeirra. Napóleon keisari hafSi eigi minnzt einu or8i á Danmörk,
er hann talaíi um atferli Prússa í ávarpi sínu til þjóðarinnar, og
Ollivier hafði einu sinni komizt svo aS orbi, a8 Danir væru svo
staddir, aS þeir mundu sjást fyrir og ekki gera neitt bráðráSiS.
Allt fyrir þaS hafSi keisarinn í ráSi aS skora á Dani til sam-
bands, en vildi eigi gera þa<5 fyrr en líkur væru til, a8 hann
gæti veitt þeim fulltingi gegn her þjóðverja, er upp mundi sækja
á Jótland, sem fyrri. SendiboSi Frakka í Kaupmannahöfn hafSi
ekkert umboS á höndum um þetta mál, því það mun hafa átt a8
fara sem leynilegast mátti verða, en í lok júlímánaðar sást til
ens frakkneska flota á norðursiglingu, en þó var sú deild eigi
fjölskipuS, er hjelt til Eystrasalts —, og nú varð þeim öllum for-
vitni á, hvað skipin hefðu „fram að færa“, er treystu því og
óskuðu, a8 stjórnin brygði á annað rá8, ef á hana yrði skorað
og her kæmi á flotanum til landgöngu. Askorunin brást heldur
ekki, og þann 1. ágúst kom erindreki frá keisaranum, hertoginn
af Cadore (sendiboði hans áður í Bayern), en á hinu sáust engin
mót, að Frakkar kæmu með heraflann e8a byggjust til sóknar a8
ströndum þjóðverja. Hertoginn gerði eigi neinn bráðabug a8 er-
indunum, en þau ur8u þó upp borin eptir nokkra daga og fari8
fram á samband móti J)jó8verjum til varnar og sóknar. Rá8-
herrar konungs vors báBu Frijs greifa, er sta8i8 haf8i fyrir utan-
ríkismálunum fyrir skemmstu, a8 semja vi8 erindreka keisarans
—; og mætti af slíku gruna, a8 eitthvað hef8i fariS á8ur í kyrr-
þey milli hvorratveggju (Dana og Frakka), því bjer var svo til
kjöriS, sem enum nýju rá8herrum þætti, a8 hver yr8i a8 vera
sínum tökum kunnugastur. Sem þá var komib, var stjórnin mjög
vant vi8 komin og var8 a8 fara sem varlegast í sakirnar. Greif-
inn á a8 hafa tekið þab fram áhyggjusamlega og greinilega, hvab
ríkib ætti hjer í ve8i og ab þab þyrfti sem bezta tryggingu fyrir,
a8 ekkert brygðist um libsendingar eða önnur heit, en hinn á a8
hafa orbiS óþjáll í svörum, er hann sá, hvert hik var á mönnum,
og sagt, að Dönum væri þó einn kostur nauSugur, því ella