Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1871, Blaðsíða 40

Skírnir - 01.01.1871, Blaðsíða 40
40 ÓFRIÐORINN. Failly. Li8 Mac Mahons haf8i helztu stöSvar vi8 bæ, er Ha- genau heitir, 6 mílur í landsuSur frá Bitsch, þeim kastala, er de Failly hjelt vi3 sínu li8i. J>ann 5. ágúst skipabi hertoginn Ii3i sínu á nýjar stö8var til varnar og viStöku, og Ijet helzt vi8 búast vi8 bæ, er Wörth heitir. Libsendingin ab sunnan virbist hafa brug8izt me3 öllu, enda hafbi Felix Douay J>á eigi tekizt a8 koma skipun á her sinn, e8a heimt J>a8 li8 til sín, er honum var ætlab. Frá de Failly fjekk hann eina sveit, en þeim hers- höfSingja varb því Ör8ugra um libveizluna, sem honum var bo8i8 a8 halda kyrru fyrir vi3 kastalann , en senda libstyrk frá sjer í viblögum á bá8ar hendur — su8ur þá lei3, sem fyrr er sagt, og norbur e3a vestur 7 mílur vegar til Avold og Saarbriick. Hann haf&i hjerumbil 25 þúsundir manna. þenna dag Ijet krónprinsinn herflokka sína halda vestur frá Weissembonrg og Lauterfljótinu og taka stöbvar vi8 á litla, er Sauer heitir. Fyrir handan þá á stóbu forverSir Frakka. Um morguninn snemma daginn eptir höfbu nokkrar sveitir þjóSverja sótt yfir ána, og tókust þegar skotakveSjur me3 þeim og forvörSum Frakka. J>a8 er sagt, ab krónprinsinn hafi eigi ætla8 a8 vekja til höfuSorrustu þann dag, en nú drógust fleiri og fleiri sveitir í leikinn, og vi8 þab festist skjótt bardaginn. J>jó8verjar höf3u bjer enn ógrynni libs, og hleyptu 75 þúsundum fram til sóknar. Frakkar voru eigi meir en rúmar 33 þúsundir og veittu hjer enn harSfengilegasta vi3- nám. J>eir höfbu einkum gert sjer gó8 hæli og skotgarSa í Wörth og tveim öbrum bæjum norSar, er Elzazhausen og Frösch- weiler heita, og ráku þaSan af höndum sjer áhlaup J>jó8verja hva8 eptir anna8. J>eim bæjum og fleirum þorpum ná3u þjóbverjar eigi fyrr, en mikill hluti húsanna hafbi hrunib ni8ur fyrir stór- skotum þeirra eba stó8 í björtu báli. J>á er orrustan hafbi stabib meb mikilli grimmd og geysilegu mannfalli í 8 eba 9 stundir Ijetu Frakkar síga undan upp og vestur til móts vi8 sveitir de Faillys. þeir segja, ab þá hafi nýjar sveitir og ólúnar sótt fram til ab koma þeim í opna skjöldu. Mac Mahon hafbi látib hjerumbil helming libs síns, ab 4000 mebtöldum, er hand- teknir urbu ósárir. J>ar fjell formaSur fyrirliSasveitarinnar, sá er Colson hjet. J>jó8verjar bibu og stórmikib manntjón, e8a sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.