Skírnir - 01.01.1871, Blaðsíða 96
96
ÓFRIÐURINN.
anna. Bayverjar misstu þann dag allt aS 400 manna (særSra og
fallinna), og aS auki kváSust Frakkar hafa handtekiS 100. þenna
dag var skotiS svo ákaft frá Valerien-virki á sveitir þjóSverja, er
tekifi höfSu stöSvar í Saint-Cloud, aíseturshöll Napóleons keisara
fyrsta — og bróíursonar hans a8 jafnaBi — e8a í garSinum um-
hverfis, a8 liöllin eyddist og hrundi gjörsamlega, en margir fagrir
munir og Qemætir brunnu til kaldra kola, og björgu8u þó Prússar
svo miklu sem vi8 var8 komizt. þann 21. ger8u Frakkar nýja
útrás fráValerien, e3a nokkrar sveitir af nýju li3i, því er Ducrot
var fyrir, en meira kva3 a3 því úthlaupi, er gert var sjö dögum
sí8ar. þá rje3ust Frakkar norSur frá borginni me8 miklu li8i
a3 þorpi, er Bourget heitir. Hjer stó8u Prússar fyrir og ur8u í
fyrstu a8 hörfa undan úr þorpinu. Sí3ar sóttu þeir þorpiS meS
meira li8i og stó8u hjer allharSir bardagar á þriSja dag (frá 28.
til 30 október) og lauk þeim vi8 þa8, a8 Frakkar ur3u a8 gefa
upp þær stö8var og hrökkva inn a3 köstulunum. í þeim orrust-
um sögSust Prússar hafa látiS 5000 manna, en mannfalli8 var8
þó meira í li3i Frakka og margir ur3u handteknir. Nú skal
nefna þá atbur3i, er ur3u á ö8rum stö3um og tíBindum þóttu
helzt sæta. þegar Strassborg var unnin, hjelt Werder hershöfS-
ingi li8i sínu su3ur og vestur til Vogesafjallanna og svo su8ur
a3 Dijon. Hjer sló í bardaga á tveimur stö3um; fyrst nor3ur vi8
Luneville me8 10,000 Frakka og 8000 Badensbúa, og hrukku
Frakkar undan, en sí8ar nálægt Dijon. Hjer var Beyer aptur for-
ingi Badensmanna og fleiri sveita, og há3i allharSan bardaga, á8ur
Dijonbúar gáfu borgina upp vi8 hann (31. okt.). þjóSverjar Ijetu
hjer hálft þri8ja hundraS manna, en hinir helmingi meira, en
borgin brann á sjö stöBum, er hún var upp gefin. Viku á3ur
haf8i kastalabær, sá er Schlettstadt heitir (austur vi3 landamærin),
gefizt upp; þar handteknar 2000 hermanna. Eptir þetta var li8i
skipaS til umsáturs um Belfort, einn af hinum öflugustu köstulum
Frakka, og var fyrir því sá foringi, er Treskow heitir. — í byrj-
un mána3arins sendi Vilhjálmur konungur riddarlib í su3ur frá
París a3 njósna um Ii3safna8 Frakka vi8 Loire, og var fyrir þeim
Albrecht prins (af Prússlandi). Hann var3 þess vísari, a3 Frakkar
voru á lei8inni norSur upp frá Orleans, og a8 30,000 stó8u vi8