Skírnir - 01.01.1871, Blaðsíða 38
38
ÓFRIÐURINN.
prinsins, og var að tölunni til á viS miSherinn. Hjer voru li8sdeildir
suSurríkjanna. Fyrir foringjasveit prinsins var sá hershöfðingi,
er Blumenthal heitir, og kvaS vera hinn herkænsti og mesti ráS-
snillingur í li8i þjóSverja. — Sökum þess, a8 þjóSverjar máttu
búast viS heimsóknum af flota Frakka bæSi í NorSursjó og Eystra-
salti, þá settu þeir mikinn liSsafla til gæzlu og strandvarna, eSa
sem sagt var, allt aS 200 þúsunda. — Auk þessa afla höfSu
J>jóSverjar stóreflis liSsdeildir á ýmsum stöSum til vara og upp-
bóta eSa herauka. J>aS mun láta nærri, er menn segja, aS J>eir
hafi haft nær millíón manna undir vopnum þegar 1 öndverSu
stríSinu. — í lok júlimánaSur höfSu Frakkar skotiS hjerumbil
100,000 manna fram undan Mez og Nancy, austur aS landamær-
unum. J>eir höfSu og fjórskipt liSi sinu aS framanverSu og rjeSu
J>ar deildum Mac Mahon, De Failly, Frpssard og Ladmirault,
sem fyrr eru nefndir. Yar Mac Mahon í hægra arm sóknarlín-
unnar, en J>aS hefir veriS taliS meS enum mörgu yfirsjónum
Frakka í J>essu stríSi, aS J>eir höfSu hana of langa, og J>ví varS
meira hil á milli deildanna, en góSu mátti gegna, J>eir Frossard
og de Failly voru í miSiS, og sótti hinn fyrrnefndi fram aS litlum
bæ viS Saará, er Saarbrúck heitir.
Fyrstu bardagar (í byrjun ágústmánaSar).
Annan dag ágústmánaSar urSu fyrst J>au vopnaviSskipti, aS
deildum lenti saman. J>á ljet Frossard sveitir sínar sækja Saar-
hrúck, en J>jóSverjar voru hjer fáliSaSir fyrir og stukku undan
austur fyrir hæinn. Keisarinn var hjer meS syni sínum í liSi
Frossards. J>etta J>ótti Frökkum góS upptök atburSa, og kölluSu
vopn sin (kúlujieysana) hafa gefizt mæta vel. Hjer höfSu J>ó aS
eins látizt fáeinir menn af hvorum fyrir sig. Nú leiS svo einn
dagur, aS ekkert bar til tíSinda, og munu Frakkar hafa — J>ó
um seinan væri — hafa fengiS J>ær njósnir af, aS betra mundi aS fara
gætilega, og sækja eigi of geyst fram. k binn bóginn höfSu
J>jóSverjar fengiS J>ær fregnir og njósnir af her hinna og liSskip-
an, um framsókn Jieirra og stöSvar, aS J>eir sáu sjer óhætt aS
ráSast á J>á. Mac Mahon hjelt stöSvum viS hæ Jiann, er Wörth
heitir, hjerumbil tíu mílur í austur (og suSur) frá Saarbrúck. Til