Skírnir - 01.01.1871, Page 9
INNGANGUB.
9
honum hafi veriö einráöið, a8 bí8a heldur átekta en egna Frakka
til ófribar. Napóleon þri6i mun aS sínu leyti hafa treyst, a8
Prússum mundi vart takast a8 koma öllu þýzkalandi í einingar-
lög, og að viðleitni þeirra mundi heldur hafa sundrung en sam-
eining ríkjanna í för me8 sjer; enda vita menn eigi með neinni
vissu, hvort hann mundi hafa gjört nánara samband suSurríkjanna
vi8 nor8urríkjasambandi8 a8 ófri8arefni. f>ó a8 hann og Bismarck
virSist hafa skirrzt ófri8inn, var mikill flokkur í báSum löndum,
er eggja8i til stórræSa, og vildi láta sem fyrst skrí8a til skarar.
Moitke hershöfSingi, formaSur í fyrirli8asveit Prússakonungs, kva8
mjög hafa hvatt til a8 láta vopnin skipta me8 hvorumtveggju 1866,
og þa8 var hann, sem ári8 eptir kva8 þa8 upp beint og skorin-
ort í þinginu, a3 þa3 væru þjó3verjar sem ættu a3 rá8a stríSi
og fri8i í NorSurálfunni (sbr. Skírni 1869, bls. 108). Moltke
haf3i þa3 eina hjer uppi, sem hann vissi, a8 flestir þingmanna
og allir þjó8huga3ir menn á þýzkalandi mundu eigi si8ur kenna
sitt mark á en hinnar prússnesku stjórnar. En þa3 var hi8 sama
og a8 segja: aþa3 eru ekki Frakkar, heldur J>jó8verjar, sem eiga
a8 sitja í öndvegi á meginlandinu”. Napóleon keisari haf8i sje8
fyrir löngu, hvert sök horfBi, en þa8 var einkum úr mótmælenda
flokki á þinginu (frá Thiers), er stjórn hans fjekk hör8 ámæli fyrir
þa3, a8 hún hef8i eigi teki8 meiri rögg á sig og stemmt stiga
fyrir framsókn Prússa á þýzkalandi. þó rá8herrar hans (Rouher)
hjeldu svörum uppi á þinginu og köllu8u sjer (keisaranum) í
engu á or8i3, vita menn, a8 í leyndarrá8i keisarans var sá flokk-
urinn fjölskipaSastur, er þótti þa8 brýnasta nau3syn a8 jafna á
Prússum og lægja ofdramb þeirra. Iíeisarinn vissi þa8 betur en
flestir vildarvinir hans, a8 þetta var enginn hæg8arleikur, og kva8
ávallt hafa rá8i8 frá öllu brá8ræ8i í þessu efni. Eigi a3 sí8ur
sá hann sjer ráSlegast a3 leita sjer sambands og fylgis, ef á þyrfti
a3 halda, og búa nokkuB í haginn fyrir ókomna atburBi. Mart
hefir veri8 sagt um samningaleitan hans vi3 Austurríki og til-
raunir erindreka hans a3 koma því og Ítalíu í bandalag vi8 Frakk-
land. Reyndin hefir sýnt, a8 hjer hefir ekkert gengiS saman.
Eitt af því, er einkum vir8ist hafa vakaS fyrir Napóleoni keis-
ara, var þa8, a3 draga hinar rómversku þjóSir til samfylgis sín