Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1871, Page 9

Skírnir - 01.01.1871, Page 9
INNGANGUB. 9 honum hafi veriö einráöið, a8 bí8a heldur átekta en egna Frakka til ófribar. Napóleon þri6i mun aS sínu leyti hafa treyst, a8 Prússum mundi vart takast a8 koma öllu þýzkalandi í einingar- lög, og að viðleitni þeirra mundi heldur hafa sundrung en sam- eining ríkjanna í för me8 sjer; enda vita menn eigi með neinni vissu, hvort hann mundi hafa gjört nánara samband suSurríkjanna vi8 nor8urríkjasambandi8 a8 ófri8arefni. f>ó a8 hann og Bismarck virSist hafa skirrzt ófri8inn, var mikill flokkur í báSum löndum, er eggja8i til stórræSa, og vildi láta sem fyrst skrí8a til skarar. Moitke hershöfSingi, formaSur í fyrirli8asveit Prússakonungs, kva8 mjög hafa hvatt til a8 láta vopnin skipta me8 hvorumtveggju 1866, og þa8 var hann, sem ári8 eptir kva8 þa8 upp beint og skorin- ort í þinginu, a3 þa3 væru þjó3verjar sem ættu a3 rá8a stríSi og fri8i í NorSurálfunni (sbr. Skírni 1869, bls. 108). Moltke haf3i þa3 eina hjer uppi, sem hann vissi, a8 flestir þingmanna og allir þjó8huga3ir menn á þýzkalandi mundu eigi si8ur kenna sitt mark á en hinnar prússnesku stjórnar. En þa3 var hi8 sama og a8 segja: aþa3 eru ekki Frakkar, heldur J>jó8verjar, sem eiga a8 sitja í öndvegi á meginlandinu”. Napóleon keisari haf8i sje8 fyrir löngu, hvert sök horfBi, en þa8 var einkum úr mótmælenda flokki á þinginu (frá Thiers), er stjórn hans fjekk hör8 ámæli fyrir þa3, a8 hún hef8i eigi teki8 meiri rögg á sig og stemmt stiga fyrir framsókn Prússa á þýzkalandi. þó rá8herrar hans (Rouher) hjeldu svörum uppi á þinginu og köllu8u sjer (keisaranum) í engu á or8i3, vita menn, a8 í leyndarrá8i keisarans var sá flokk- urinn fjölskipaSastur, er þótti þa8 brýnasta nau3syn a8 jafna á Prússum og lægja ofdramb þeirra. Iíeisarinn vissi þa8 betur en flestir vildarvinir hans, a8 þetta var enginn hæg8arleikur, og kva8 ávallt hafa rá8i8 frá öllu brá8ræ8i í þessu efni. Eigi a3 sí8ur sá hann sjer ráSlegast a3 leita sjer sambands og fylgis, ef á þyrfti a3 halda, og búa nokkuB í haginn fyrir ókomna atburBi. Mart hefir veri8 sagt um samningaleitan hans vi3 Austurríki og til- raunir erindreka hans a3 koma því og Ítalíu í bandalag vi8 Frakk- land. Reyndin hefir sýnt, a8 hjer hefir ekkert gengiS saman. Eitt af því, er einkum vir8ist hafa vakaS fyrir Napóleoni keis- ara, var þa8, a3 draga hinar rómversku þjóSir til samfylgis sín
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.