Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1871, Blaðsíða 179

Skírnir - 01.01.1871, Blaðsíða 179
BANDARÍKIN. 179 tveggju kom loks saman um, að rjett væri að krefjast bóta af hverju ríki, sem væri utan við styijöld, ef þar yrðu gerðar út herskútur til að sitja fyrir kaupförum og öðrum skipum annara hvorra þeirra, er við ættust. Nú skal flmm manna nefnd rannsaka kröfur Vesturheims- manna, og önnur nefnd gagnsakir Englendinga, og skal málið síðan lagt í gerð og hún koma undir óvilhöll ríki, ef eigi gengur saman ella. í fyrra var manntal haft í Bandaríkjunum og varð fólksfjöldinn þá 38,535,153. Eptir því hefir hann aukizt um meir en sjö millíónir á tíu árunum síðustu, eður meir en tvöfalt við það, sem vandi er til í vorri álfu. Hjer eru eigi Indíamenn með taldir, en menn ætla tölu þeirra milli 300 og 400þúsunda. — Menn telja, að frá 1820 til 1870 hafi komið nær því 7Vs mill. manna frá vorri álfu til Bandaríbjanna. — í Kalíforníu og enum vestlægu ríkjum eru allmargir Kínverjar, eða, að því talið er, hjerumbil 150 þúsundir. þegar rædd voru í fyrra nýmæli um fæðingjarjett eða fullan þegnrjett, urðu þeir undan skildir þeim rjettindum og sömuleidis Indíamenn. Við ena síðar nefndu verður stundum örðugt að ná samsmálum, þegar lönd þeirra verða numin, þó þeir sjái, að hjer verði sá enn lægri að lúta. í fyrra tóku höfðingjar ýmsra kynflokka boðan Orants og komu á fund hans til samninga — en þeir höfðu þá orðið mjög æfir við, er stjórnin í Washington hafði látið reisa kastalavígi á því landi, er Indíamenn kölluðust einir eiga rjett á eptir gerðum samningum. Auðvitað er, að ((mosleitu” (eða ((hinir rauðu”) mennirnir höfðu rjett að mæla, þó hinum þætti þetta nauðsynlegt til að vernda þær frumbyggðir, er að færðust, enda vildu þeir nú ekki gangast upp við nein heit eða fríð- indi. Höfðingjar þeirra taka sjer jafnan ægileg nöfn, einkum eptir nattúrukröptum eða loptundrum, og sá, er hjer var helzt fyrir hinum, hjet ((Skýið rauða”. Hann var afarbystur í orðum við Fish ráðherra (utanríkismálanna), og sagði, að það mundi þó illa gefast að lyktum, ef ((hinn hvíti faðir” (ríkisforsetinn) beitti framvegis slíkum ójöfnuði gegn löndum sínum. Hann fór jreiður burt af fundinum með þeim, er honum fylgdu og harðastir voru í horn að taka. Eptir það varð stjórnin að taka til harðari bragða, og senda lið til hjeraðs þess, er Wyoming heitir, því þegar heim var komið, ljet „Skýið rauða” hríð- anna ekki lengi bíða. Suðuramerika. í fyrra var myrtur af samsærismönnum Urquiza hershöfðingi, er um nokkurn tíma (1853—59) var alræðisstjóri ((Argentínska sam- bandsins”, og síðar æðsti foringi fyrir liði þeirra bandaríkja. Hann sat inni í sal einum í höll sinni (í San José í Entrerios-fylki), er morðingjarnir rjeðust þar upp um kvöldtíma og unnu á honum með pistóluskotum. Dætur hans voru í öðru herbergi, og hljópu inn til hans, er þær heyrðu skotin. Önnur þeirra þreif marghleyping hlaðinn og banaði einum morðingjanna en særði annan. Við það fóru hinir á burt, og hafa eigi aðrar sagnir komið af samsærinu, en að fyrir því hafi verið annar hershöfðingi, er Lopez Jordan heitir, og var tengda-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.