Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1871, Blaðsíða 57

Skírnir - 01.01.1871, Blaðsíða 57
ÓFKIÐURINN. 57 sem á0ur er af sagt, en fallið sjálfur í bardaganum þann 30. ágúst. En meS því aS Wimpffen var eldri og hafSi bezta orS á sjer frá Alzír, þá skilaSi Ducrot þegar af sjer yfirforustunni hon- um í hendur. þjóSverjar höfSu og hjer li8 hálfu fleira, e8a aS því sagt er, 200—210 þúsundir móti 110—120 þúsundum (í hæzta lagi) og gátu þeir meSan orrustan var sem hörSust á hverj- um staS, sent lausar herdeildir á svig viS Frakka til aS um- kringja þá eSa koma þeim í opna skjöldu. Mest kostuSu þeir kapps um aS komast norSur fyrir kastalann, aS þar yrSu allar leiSir bannaSar til undankomu, t. d. til Belgiu; því til hins var vart lengur aS hugsa fyrir Frakka, aS rySja sjer braut suSur eSa vestur gegnum fylkingar J>jóSverja. þegar Bayverjar höfSu náS jþví þorpi (Bazeille), sem áSur er getiS, varS brjóstfylking eSa miSfylking Frakka aS hörfa upp á þær hæSir, er liggja viS Ba- lan, annaS þorp, nærri kastalanum, og þaSan varSist Lebrun, foringi hinnar „tólftu“ herdeildar, meS stórskotum all-langa hríS. í miSfylkingunni var og Wimpffen sjálfur, yfirforinginn. Um þaS ber sögnunum eigi saman, hvar Napóleon keisari hafi látiS berast fyrir hinn fyrra hluta dagsins, eSa hvort hann hafi veriS frammi í orrustunni meS sveit sína, en þaS mun þó helzt á ætlandi, aS hann hafi nú veriS upp í sjálfum kastalanum. I eitt skipti gerSu sveitir Lebruns harSasta áblaup aS ásóknarliSi þjóSverja ofan af hæSunum og stökktu því nokkuS undan. Um þetta leyti (hjer- umbil um miSmunda) varS bardaginn hjer hinn harSasti og mann- skæSasti, en nú sendi krónprins Prússa Bayverjum nýja herdeild til liSs og tókst þeim þá aS hrökkva Frökkum aptur, og aS ná loksins BalanshæSum nokkru eptir nón. þá höfSu Frakkar líka orSiS aS svigna fyrir á öSrum stöSum, bæSi fyrir vestan kastalann og austan hann. Fyrir vestan og ofanvert viS Sedan stóSu sveitir Felix Douais, eSur í liægri arm fylkingar, og áttu aS berjast viS mikiS ofurefli, er þeir krónprins Prússa og faSir hans hleyptu þar fram til sóknar. Krónprinsinn stóS meS fyrirliSasveit sína á hæS eSa felli viS þaS þorp, er Frénois heitir, og þangaS hafSi Vilhjálmur konungur fariS um morguninn eSur í öndverSum bar- daganum. Stundu fyrir nón höfSu þjóSverjar hrakiS Frakka af stöSvum vestan megin og urSu þá sveitir Douais aS hrökkva upp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.