Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1871, Blaðsíða 98

Skírnir - 01.01.1871, Blaðsíða 98
98 ÓFRIÐURINN. hafði or?i8 illa vi8 tíSindin frá Mez, og eins hitt, aS útrásin nor?ur a0 Bourget (sem fyrr er getið) hafbi tekizt svo óheppi- lega — en sumir segja, a0 foringi útrásarsveitanna, Bellemare aS nafni, hafi ráíizt út aS Trochu fornspurSum —, og þenna óeiru- hug borgarmanna notu0u hinir „rau8u“ lýSvaldskappar og bylt- ingasmiöir í borginni til a8 hrifsa undir sig völdin og gera atsúg a<3 stjórninni. Forsprakkar voru hjer Gustave Flourens (getiS í fyrra i Skírni), Felix Pyat, Blanqui, Ledru Rollin og fleiri skör- ungar í flokki lýðvalds- og jafnaíar-fræ&inga (sosíalista). Flou- rens fjekk horgarliSssveitirnar frá Beileville (þeim hluta Parísar, er verkmenn byggja) til aS hefja rauSa fánann og gera herhlaup aS ráShúsinu (Hotel de Ville), þar sem Trochu og ráSherrarnir voru á fundi saman. í fylgd meS þeim slóst ógrynni af skríl og þorparalýS borgarinnar. Flourens og liSar hans brutust inn í ráShúsiS og kváSust vilja hafa — „í nafni hins frjálsa og full- ráSa fólks“ — skýrslur af stjórninni um atburSina í Mez og Bourget, og svo frv., en skríllinn æpti, aS ráSherrarnir og Trochu skyldu skila af sjer öllum völdum, eSa þau skyldu af þeim tekin. "ViS þetta urSu forsprakkarnir bæSi djarfari og æfari og heimtuSu nú hiS sama, eSa þaS sem þeim hafSi búiS í buga, aS stjórninni yrSi sleppt viS þá, og nú lýstu þeir hina alla frá ríkisráSum og tóku aS skipa öSrum í þeirra staS, en hins þarf eigi aS geta, aS þeir skyldu vera í varSkaldi svo lengi sem þurfa þætti. Ernest Picard, fjárhagsráSherranum, hafSi tekizt aS komast út, er lýS- urinn þusti inn í ráShúsiS, og ljet hann þegar fara boS til for- ingja borgarliSsins, aS sveitir yrSu sendar til aS reka skrílinn á burt og leysa ráSanauta sína úr hershöndum. Hjer var nú hiS bráSasta aS undiS, en skríllinn og uppreistarsveitirnar vildu eigi víkja frá fyrr en ráShúsiS var umkringt af miklu liSi og tekiS var aS neyta vopnanna. þeir Flourens og Blanqui liöfSu setiS aS stjórninni í ráShúsinu í sjö stundir eSur átta, og höiSu liSar þeirra og skríllinn gert sjer leiSir kunnar til kjallara, og hresst sig vel á góSum vínum, er þar voru geymd. J)ó undarlegt megi þykja, voru fáir eSa engir settir í varShöld eptir þessa atburSi af þeim, er oddvitar voru, og varS þó sú raun á síSar, aS betur mundi hafa veriS fyrir sjeS, ef Flourens og fleiri hans kumpánai'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.