Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1871, Blaðsíða 126

Skírnir - 01.01.1871, Blaðsíða 126
126 FRAKKLAND. ræði einstakra manna bomst í fyrrúmiS fyrir sett lög og sam- þykkta skipan. Fyrst framan af vissn menn lítiS deili á |>eim mönnum, er voru oddvitar, en talaS var um menn í aSainefnd, sem hefSu boSiS borgaraliSinu aS taka vopnin og gæta þeirra fyrir þjóS- verjum. En J>a8 var8 brá8um kunnugt, hverir reru hjer mest undir, jpví blöB lýSvaldsklerkanna prjedikuíu nú me8 svæsnasta móti, og ljetu næstum verr um þing og stjórn en fyrrum, J>egar J>au jusu hrakyröunum á Napóleon þriSja. J>ann 5. marz settust sveitir af borgarali8inu í herbúBir á Montmartre. Stjórnin hafSi ætla8 Aurelles de Paladine forustu fyrir borgarahernum, og reyndi bæSi hann og Vinoy a8 snúa liBinu til hlýSni, en J>a8 kom fyrir ekki. þegar J>eir tóku sí8ar a8 heita hör8u, komust J>eir brátt a8 raun um, a8 þeir gátu naumlega treyst neinum sveitum af borgaraliBinu, því hver slóst J>á á fætur annari í hinna flokk, er J>eim var skipa8 til atgöngu. Vi8 J>ettu ur8u hinir djarfari, og er komi8 var fram í mi8jan mánu8inn, var mestur hluti horgar- arinnar á Jieirra valdi, og nú skipu8u foringjar þeirra nálega alla ver8i. þann 18. var tveimur hershöfSingjum, er hjetu Lecomte og Thomas, ho8i8 a8 sækja fallbyssurnar á Montmartre, og reyna a8 koma þar á óvart, en er þar var komiB, hlupu menn þeirra frá þeim, en þeir ur8u sjálfir þegar teknir höndum og skotnir skömmu sí8ar. þetta var fyrsta illræ8isverki8, en hjer skyldu of mörg á eptir fara. Eptir þetta ger8u uppreisnarmenn atför a8 rá8húsinu og ráku J>a8an alla þá af stjórn borgarinnar, er eigi gengu í þeirra þjónustu. þeir Aurelles og Vinoy ur8u nú a8 hverfa út úr borg- inni, því þeir höf8u engan afla til a8 rá8ast móti uppreisnar- hernum. þann 21. ná8u uppreisnarmenn nálega öllum köstulun- um fyrir sunnan borgina, því Ii8i8, er þar stó8 á ver8i, lauk upp fyrir þeim. Daginn á8ur var þingiS komi8 til Versailles, og nú tók stjórnin a8 draga þar li8 a8 sjer, og efla þann her, er þar var fyrir, því ávörp hennar til borgarbúa komu engu áleiSis. A8 vísu var allur hávaBi meBalstjettarinnar og mentaSra manna mót- fallinn uppreisninni, en rá8in voru nú hjá þeim, er vopnin höf8u og þeim vildu heita mót stjórn landsins. þann 24. Ijet stjórnin fara me8 kostaboB fa8 borgarfólkiB mætti kjósa menn til embætta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.