Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1871, Blaðsíða 73

Skírnir - 01.01.1871, Blaðsíða 73
ÓFRIÐURINN. 73 menn og gæöingav keisarans, sem hafa knóÖ hann til stórræð- anna og haft allar klær frammi aÖ eggja fólkiÖ í París og koma því í hermóÖ. AnnaÖ báru þau og meÖ sjer, jraÖ sem sje, að áskilifl sjer í þokkabút 30 af hvcrju hundraði þess fjár, sem heimtist. Hann slær seinast á hútun í brjeflnu, að gera alþýðu það kunnugt, sem farið hefði milli þeirra Mornys. Conti, skrifari keisarans, sá þá eigí annað ráð til, en að húta saksúknum á móti fyrir róg um dauðan mann, og mcð því að hinn treystist eigi að ganga hjer i berhögg, Ijel hann allt kyrrt liggja. f>ar fannst brjef frá Persigny, er ráðleggur stjúrninni að reyna að þægja einum málaflutningsmanni, Sandon að nafni, með 20—30 þúsundum franka; en Iiillault ráðherra hafði opt- sinnis látið taka þenna mann fastan og i eitt skipti haldið honum lengi i vittirringahúsi — en þá hafði múður hans fallið svo þungt um, að hún beið bana af. Persigny kallar aðferðina við manninn afleita og dæmalausa. Enn fremur voru þar brjef frá dúmara, er Devienne heitir, og komu við klaridurmál innanhirðar, eða mók keisarans við eínbverja lausungarkonu. Hún hafði orðið lausmál um þetta, og átti dómarinn að bjúða henni hallargarð til eignar og íbúðar fyrir sig og barn sitt, að hún tæki öll orð sín aptur. Verra en þetta allt var það, er nú þótti sannast um löggæzlustjórn keisarans, einkanlega yfirstjórann Pietri og einn embættismanoa hans, þann er Lagrange heitir. |>að er nú uppgötvað, að löggæzlustjórnin sjálf hefir átt höfuðþátt í flestum sam- særisráöum og sumuin morðráðunnm, eða keypt menn til að vekja óspektir og tæla menn til samsæra. Grecco, ítalskur maður, er var fyrir morð- ráðunum 1853, var til þess settur eða keyptur af löggæzlustjórninni, en hann ljet hana vita, hvar komið var, þegar ailt var til búið, og var hann þá keyrður með hinum i dýflissu. Siðar var honum hleypt út og komið til Ameriku, og naut hann þar gúðra daga á kostnað keisarans. Eins stóð á samsærinu í fyrra vor, er uppgötvaðist tvcim dögum fyrir atkvæðagreizluna 8. mai. Fyrir því var sá maður, er Be- aury hjet; hann hafði strokið úr hernum til Belgíu, — en hafði ella hið versta orð á sjer —, og kom þaðan launungarlcga og fúr að veiða samsærisbúfa til fylgis við sig. jýegar hæst stóð í stönginni, Ijet hann Pietri vita, hvað í efni var, og nú var eigi sparað að mæia sem heipt- úðlegast um mótstöðumenn keisarans, er enn hefðu búið honum helj- arvjelar. en þegnlegu fjelagi og reglu umrót og kollvörpun. það var sagt hreint og beint, að þeir sein nú gæfu atkvæði gegn keisaranum gæfu þau í reyndinni Beaury, morðráðamanninum. Hitt vita nú allir, að Beaury var einn af leyndartólum þeirra Pietri og Lagrange. Menn segja því, að þar muni mart fróðlegt hafa farið í eldinn, er Piétri tókst að brenna leyndarskjöl sín.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.